• KAUPI FARTÖLVUR - Bilaðar, brotnar, Pc og MAC

KAUPI FARTÖLVUR - Bilaðar, brotnar, Pc og MAC

Kuluhusid | 1.4.2014
Verð kr. 1 - 15.000 kr. Fjöldi 1 stk. Tími eftir 8 dagar 0 klst
Staður 112 Reykjavík
Tegund Fartölva

Kaupi bilaðar, brotnar, gamlar og hægar fartölvur. Skoða tölvur allt að 6 ára aldri.

Sendu mér skilaboð með tegund og týpu - Ég geri tilboð, sæki og staðgreiði.

Bottomup | 3.2.2012 21:31:06

Ég er með 3 fartölvur (eMachine, man ekki hvað hinar heita) ein er með bilaðan skjá, önnur ræsir ekki og þriðja er hleðslupinnin sennilega brotin, hún hleður ekki.

dabbisandari | 23.7.2012 18:54:28

er með asus g2 fartölvu með bilað móðuborð

royboy411 | 5.2.2012 16:37:56

er med toshiba qosmio g30 core 2 duo. skja orgjorvi i olagi.
gusti 618-0216

sukkuladikaka96 | 5.2.2012 19:47:38

Er með eina Dell sem vill ekki kveikja á sér. Held hún sé 4 - 6 ára.
giovanna steinvör 8446729

rickwright | 6.2.2012 16:39:37

Er með bilaða Msi megabook, stykkið til að setja hleðslutækið í brotnaði og það er sprunga í helminginum af skjánum.Svo er ég með aðra gamlan imb laptop sem ég veit ekki hvað er að.. Getur hringt í 8236903.. Binni

Fridjon15 | 8.2.2012 12:56:54

ég er með packardbell fartölvu, eitthvað að skjánum ekki viss hvað það er.
Friðjón Ingi 869-3790

arnor3008 | 9.2.2012 14:30:55

ég hef benq 2420 nokkrir dauðir pixlar get selt á 10 þúsund hringdu í 8689722

diamon | 11.2.2012 18:45:12

saelir er med nokkra mac til solu khfitar lyt kfad borgaru fyrir,eru biladir mother bord i them ?

familyguy1 | 12.2.2012 15:01:15

ég er með eina packard bell handa þér frá 2009, skjárinn er brotinn en hún er með 2.0 Ghz örgjafa, 3 gb minni, 500 gb harðann disk og mjög fín og góð, vinnur vel nema skjárinn er brotinn en sendu mér tilboð ef þú villt kannski 12-15 þ kall

1961 | 12.2.2012 16:52:15

Hvað ertu að borga fyrir ca 5 ára Notebook fartölvu, er í s 7773060

julianielsen | 12.2.2012 18:53:44

Ég á eina hvíta macbook, lýsingin í skjánum er farin, annars virkar allt annað í henni, hef alltaf notað hana við skjá, og hún virkar bara mjög vel. Ég keypti hana í september 2008 hef bara notað hana í skólann og fyrir tónlist.
Ef þú hefur áhuga tölvunni þá endilega hafði samband í e-mail: juliafannars@gmail.com

zetorg | 13.2.2012 17:59:18

á eina Toshiba Satellite L20, með brotna löm í skjá og svo virkar skjár stundum. ekkert inn á batteríinu, enginn spennubreytir, ónýtt lyklaborð. En hún virkar samt þótt ótrúlegt megi virðast, setti upp á hana win xp en svo týndi ég spennubreytinum og gat ekki notað hana.

zetorg | 14.2.2012 16:10:39

ég set 3000 þús ´hana

zetorg | 18.2.2012 13:52:41

ég er að hugsa um að henda henni, viltu hirða hana frítt?

BBtölvuviðgerðir | 25.9.2012 21:01:43

ég skal taka hana ef hún er ekki farin

ESkula | 13.2.2012 22:06:46

Ég er með gamla ibook G4 sem ég vil endilega selja. Örlítið hæg, airport óvirkt en virkar annars mjög vel ennþá.

ingasu | 14.2.2012 09:49:25

Er með tæplega tveggja ára Toshiba Sattellite L500D-16M með ónýtt móðurborð og ónýtt batterí.

blakethesnake | 14.2.2012 14:29:24

i got a barely used IBM thinkcentre 8106 for sale. 5.000kr!

stulloz | 27.3.2012 19:05:05

I´ll take you ThinkCentre for 5.500kr.

blakethesnake | 27.3.2012 23:09:03

Sure!, where are you?

arnarhem | 14.2.2012 15:16:12

ER með toshiba satellite fartölvu orðinn hæg og hleðslutæki fyrir batterí ónýtt ef þú hefur áhuga

Bellasí | 14.2.2012 17:47:22

Er með rúml.5 ára gamla fartölvu Jetbook, Intel(R) Pentium(R) M Processor 1.50GHz 1.24GB of RAM, Windows XP, 15", Battery endist ekki lengi en ég er nú með rafmagnssnúruna. hefuru áhuga?

happy21 | 7.7.2012 18:58:18

hai er talvan farin jetbook ef svo er ekki hef eg a huga ad fa hana

jonsteig | 14.2.2012 20:44:24

Er með Toshiba Satellite A200. Intel Pentium 1.73ghz. 2gb RAM, 230 gb hdd. 5 ára gömul. Smá lemstruð, lokast ekki skjárinn því pinnarnir eru brotnir og batterí endist því miður ekki lengi. Nýlegur skjár (skipt út þar sem hann brotnaði). W7 uppsett. Endilega sendu message ef áhugi er til staðar.

elin55 | 14.2.2012 21:37:27

Er með 2 fartölvur HP Compaq nx8220 og IBM ThinkPad Type:2375 Sími:8982586

sly2002 | 15.2.2012 13:36:26

Góðan daginn .

Er með Dell 8600 inspiron,móðurborði virðist vera farið í henni.


er á selfossi.

flosi95 | 16.2.2012 12:59:15

er með eina toshiba satellite

axelbender | 16.2.2012 13:10:51

hæ hæ
er með hvítan imac..frá 2008 minnir mig 20"
bilaður....

huldajoh | 16.2.2012 14:14:49

Selurðu tölvur?

lórenz 11 | 23.2.2012 17:28:35

er með shuttle veit ekki hvad hun heitir almennilega en hun virkar er að selja hana á 15 þusund hu er með windows vista hun virkar hun er samt ekkert gedveikt god en samt vikrar og já hun selst á 15þus

lórenz 11 | 23.2.2012 18:35:33

er með shuttle veit ekki hvad hun heitir almennilega en hun virkar er að selja hana á 15 þusund hu er með windows vista hun virkar hun er samt ekkert gedveikt god en samt vikrar og já hun selst á 15þus

Vinni | 26.2.2012 22:54:04

Ég er með Acer Aspire 6533WLMi.
Keypt 2007. Er í fínasta lagi, fyrir utan að rafhlaðan er léleg.

Sigurvin
S: 857-5559

jonsistef | 27.2.2012 15:38:07

Ég er með gamla IMB ThinkPad tölvu frá Nýherja. Batteríið virkar ekki, hleðslutæki virkar en ef hún fer úr sambandi þá slekkur hún á sér eftir nokkrar sekúndur. Ekki þráðlaust net. Hún er líka frekar hæg. En getur samt líka verið fín. Og virkar allveg. Ef þú hefur águga hringdu þá í síma: 8619979.

DADDI1966 | 28.2.2012 13:01:37

Er með LG - X110 10", hún hleður lítið, er brotin festingin öðru megin. Sést voða lítið á skjáin.

salkasvan | 28.2.2012 21:59:41

ég er með toshiba tölvu sem er með 17 tommu skjá og harðadiskurinn er bilaður og hún vil ekki ræsa sig útaf því. væri allveg til í að selja hana á einhvern pening :) endilega commenta til baka eða senda mér mail :)

eydis89 | 29.2.2012 15:04:41

ég er með 2 fartölfur... sem eru bilaðar.. móðurborðið er farið í einni minnir mig og við vitum ekki hvað er að hinni hun vill ekki kveikja á sér... hvað ertu að kaupa svona á??

hrafnkellclown | 29.2.2012 17:20:52

Er með Acer Aspire, 6 ára gömul vél ... er ekkert að henni nema ónýtt batterý að ég held. Sel hana á lítið.

isiking | 1.3.2012 23:13:04

Er með Acer Aspire 5517 til sölu. Hún er eitthvað biluð.

bip | 4.3.2012 14:37:30

er með iBook (+ hleðslutæki) sem kveikir ekki á sér. örugglega í kringum 6 ára aldurinn.

sannishelke | 4.3.2012 15:44:59

Hi,

I have a Laptop computer which was working fine but when I tried
to reformat that I was not able to install an operating system on it.

Dell Inspiron 8100
RAM 512 mb
Hard drive 60 GB.

if you are interested then it is available.
contact 8623691 or email at sas23@hi.is

stubbur88 | 4.3.2012 22:32:16

Sæll, ég er með IBM fartölvu árgerð 2004, sem er með bilað móðurborð þannig að það kviknar ekki á skjánum, hefur þú áhuga á því ?

animallover | 5.3.2012 16:52:00

Er með Macbook fartölvu til sölu 6 ára gömul.

Hér koma smá upplýsingar um tölvuna. Ennig er nýbúð að setja upp stýtikefið og rykhreinsa


Model Name: MacBook
Model Identifier: MacBook3,1
Processor Name: Intel Core 2 Duo
Processor Speed: 2.2 GHz
Number Of Processors: 1
Total Number Of Cores: 2
L2 Cache: 4 MB
Memory: 1 GB
Bus Speed: 800 MHz
Boot ROM Version: MB31.008E.B02
SMC Version (system): 1.24f3
Hardware UUID: 5DAA1C6A-F8C9-55D4-AD81-DD37EBD42C18
Sudden Motion Sensor:
State: Enabled
Batterýið dugar í 3 tíma

Hvað mynduru meta hana á? Kveðja Björk

princessan | 7.3.2012 18:35:54

er með eina 6-7 ara ef þu villt bilaða..

diamon | 11.3.2012 23:52:46

hfað borgaru mikið fyrir bilaðan macbook hfitan i litið?

Lokiii | 12.3.2012 09:15:30

Er með Asus Eee PC 1201, ónýtt móðurborð.

Burrra | 12.3.2012 19:15:39

er með Hp tölvu eg veit ekki hvaða týpa þetta er , fékk hana í fermingargjöf og hún er semsagt 4 ára gömul.
hún er bara mjög hæg það þarf að hreinsa hana bara og svo er hleðslutækið eh bilað eg get alveg hlaðað hana en stundum dettur sambandið þar á milli og hun slekkur á sér.vantar lika einn takka annars er hún góð. eg skal setja 1 mynd ef þú hefur áhuga bjóddu bara eitthvað í hana þarf að losna við hana sem fyrst og skal reyna finna bæklinginn sem fylgdi henni svo eg geti sagt þér týpuna.
kv.burrra

Burrra | 12.3.2012 19:16:14

hún er 17'' ...

JulliDaze | 21.3.2012 20:26:35

ennþá að kaupa tölvur?

Er með eina Emachine E730

mrAdalsteinn | 21.3.2012 21:34:30

er með 32" Samsung tæki hérna, brotinn skjár getur fengið það ef þú vilt, 5 þúsund kall :)

agustorri | 22.3.2012 16:33:55

er með 2 dell latitude fartölvur eldgamlar viltu kaupa þær ?

svabja | 23.3.2012 19:49:47

Hæ hæ ég er með Acer aspire 5610. Batteríið er ónýtt, vefmyndavélin líka og straumbreitirinn er lélegur og dettur auðveldlega úr tölvunni. Annars virkar hún fínt. keypt 2007

Hildurisdal | 24.3.2012 19:21:04

er með ibm thinkpad og Acer asper 5315 ef þú vilt

stulloz | 27.3.2012 19:06:43

Hvernig thinkpad ertu með?

addiörn | 24.3.2012 21:16:53

hvað villtu mikið fyrir borðtolvu og skja

ViggiPalli | 25.3.2012 03:28:26

ég er með Dell fartölvu sem vill ekki hlaðast en virkar vel. vill samt losna mig við hana

parketmeistarinn | 25.3.2012 13:27:11

Hae, er med samsung sjonvarpid 55" 3D. Allt virka nema skjarni er brotnad. Hvad er tuborga mikid?
Kv.

Rattofer | 25.3.2012 13:46:36

Er með Sony Vaio 12" súpernetta græju sem hafði þjónað mér vel í 5 ár áður en skjárinn dó í fyrra,

Specs:


Quick Specs:
Processor: Intel Pentium M 740 / 1.73 GHz
Memory: 2.0 GB / 2.0 GB (max)
Hard Drive: 80.0 GB - 5400.0 rpm

Linkur á mynd - ekki sama en hún lítur mjög vel út og 19,5 volta hleðslutæki fylgir, er í toppstandi:

http://img163.imageshack.us/img163/7376/sonyvaioo.jpg


Hvað gætirðu hugsað þér að borga fyrir hana? Er með eitt tilboð sem mér þykir heldur lágt....


:)

kv. Óttar

Macinos | 25.3.2012 14:36:04

Er með IBM Think Pad T23 gömul

Eyþórs | 26.3.2012 12:04:20

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=12&advid=27791062

ags28 | 27.3.2012 00:00:50

Ef þú ert enn að leita þá er ég með eina Apple fartölvu frá 2007 sem er vel farin fyrir utan að það þarf að hafa batteríið í henni þegar hún er notuð.

bumbustrumpur | 27.3.2012 22:52:04

ég er með acer aspire 5670 hef ekki hugmynd hvað er að henni hún startar sér ekki higgstar eithvað
sími 8987804

benjaminalmar | 30.3.2012 00:03:42

Er með HP Pavilion dv4000, vantar nokkra takka en hun virkar annars alveg, viftan gæti verið eitthvað tæp og ekkert hleðslutæki

reginaaasdis | 1.4.2012 18:08:47

Er með Toshiba fartölvu, 3 ára gamla, skjárinn kveikir ekki á sér og hún ræsir sig ekki.

esif | 2.4.2012 00:50:50

er með macbook 2.1 frá 2007

dannikalli | 2.4.2012 05:30:31

er með Toshiba fartölvu með ánýtan skjá og bilað stýrikerfi svo er ég líka með medion borðtölvu sem einhvað er að

25arni | 4.4.2012 18:35:44

Er með 3 PC
1) AST Ascentia Pseries
2) Dell Latitude D600 - brotinn skjár
3) Dell Latitude C840

skvisurnar | 5.4.2012 23:47:52

Hæ hvað yrðiru tilbúin að borga fyrir Dell xpx m1530 fartölvu er með sprungu á skjá annars í topplagi

hjalti123456 | 14.4.2012 12:49:17

ég er með acer tölvu sem kveikir ekki á sér hefuru áhuga

fjarveran | 15.4.2012 14:35:46

Sæl/l. Ég á gamla Toshiba Satellite sem var í lagi síðast þegar ég vissi. Þú mátt bara eiga hana. Ég er í síma 6912946.

ylfasig | 16.4.2012 16:10:50

Er að selja 1 tölvu sem er í mjög góðu standi fyrir utan að skjárinn er svolítið brotinn og músin stundum pínu léleg.
Vélin var keypt fyrir 4 árum síðan.

Hleðslutæki fylgir að sjálfsögðu með.

Þetta er Hp compaq 610:
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=NX539EA-83832013

Glotti77 | 20.4.2012 12:36:45

Sæll, ég er með 13 " macbook árg 2008, hún startar sér bara hálfa leið. og batterí ónýtt. hvað mundiru borga fyrir svoleiðis?

konungur | 21.4.2012 21:49:04

heyrðu konan var einmittt að brjóta fartölvunna mína hehe acer talva man ekki alveg hversu gömul

MS stiling 46 | 22.4.2012 18:24:23

Ég er með 3 fartölvur.Og virkar allveg. Ef þú hefur águga hringdu þá í síma: 6591261

oli tryggva | 25.4.2012 09:16:29

Er með Compaq Mini CQ10-501SD ef þú hefur áhuga. Ekkert að henni, bara svoldið hæg. Keypt fyrir ekki meira en 2 árum.

heidamjoll | 25.4.2012 17:54:49

Er með Fujitsu Siemens sem þú getur fengið á 5 þús eða svo, ég veit ekkert hvað er að henni, hleðslutækið er týnt og batteríið bilað. Ég keypti hana nýja 2008.

AdalheidurJons | 26.4.2012 22:42:00

Er með eina ibook G4 með bilað móðurborð. sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga.
Svo á ég reyndar Power Book 100 með utanáliggjandi floppy, frá 1990 eða eitthvað, algjör safngripur, ef þú ert mjög áhugasamur!
AJ

aronbergs | 27.4.2012 22:04:25

hæ hæ er með hp pavilion dv6 notbook pc (1 árs )sem er allt í lagi með svo toshiba satellite p200-14t sem er með bilað lyklaborð( 3 ára ) hvað myndurðu bjóða í þessar tvær ?

mariomuskat | 27.4.2012 22:54:16

áttu nokkuð hleðslutæki fyrir Packard Bell sem þú gætir losnað við??

naboo | 28.4.2012 17:52:30

er með ein 5-6 ára gamla fartölvu sem ég vill losna við. 8661466

ingheidur94 | 29.4.2012 20:09:55

er með eina dell inspiron 1520 síðan 2008, skjáfestingarnar eru brotnar þannig að hann vaggar gg mikið, batteríið er meira og minna ónýtt, vinstri takkinn í sneertipadinu er nánast fast niðri þannig það þarf ekkki að ýta fast á það til að smella á e'h, hún er mjög hæg og hitnar mikið...

Manig | 30.4.2012 23:27:00

Ég er að selja LG E200 fartölvu. Hún er tveggja ára gömul og er í fullkomnu standi fyrir utan lélegt batterí.


Hér eru frekari upplýsingar: Specs:
Processor: Intel T2390 Pentium Dual-Core(1MB L2 Cache, 1.87GHz, 553MHz FSB) Centrino
Operating System: Windows 7 Ultimate
Motherboard Chipset: Intel 965GM
Memory: 3GB DDR2-667 (Up to 4GB and one open slot)
Display: 12.1” WXGA(1280X800)
Graphics: ATI Radeon Xpress 1200
Hard Drive: 200GB SATA 5400rpm
Optical Drive: DVD Super Multi Dual Layer
WebCam LG WebCam
Wireless: 802.11b/g (Dual Hexa-band Antenna),
Bluetooth 2.0 +EDR Ports: 10/100MB Ethernet, 3 USB, VGA, HDMI, Mic-in, and Headphone
Battery: 6 Cell Li-Ion
Dimensions: 306 x 226 x 34.9~36.7 mm
Weight: 1.98Kg

SteinaNatasha | 8.5.2012 17:02:33

HP talva, 100% í lagi ef þú vilt kaupa hana

Egillanton | 8.5.2012 19:38:55

Blessaður :) ég hef áhuga á starfsemi þína.... get ég fengið að kynnast þessu betur.. ég er núna að læra á tölvur í FB uppsetningu og forritun.. þannig get ég komið við laust tækifæri?

finnurheim | 11.5.2012 15:04:18

Ég er með eina Macbook tölvu hvíta sem ég keypti 2008, virkar ágætlega nema hún verður að vera í hleðslu(ónýtt batterí.. getur fengið hana hræódýra
finnur - 8653032

sigurður sigurpáls | 4.6.2012 21:22:15

hvað viltu fá fyrir hana og kvað er hún stór"

trillaogco | 11.5.2012 18:29:40

Sæll er með 2 toshiba önnur er P300 hin er A200-1ML
svo er ég með fujitsu simens LCD19" vantar straumbreitir fyrir hann.
viewSonic 24" LCD það er biluð baklísingin í homum
er í síma 7729497

palaogn | 13.5.2012 21:56:01

ég er með Dell Latitude D500

tom | 14.5.2012 15:19:37

áttu nothæft batterí í Dell Latitude D620

tom | 14.5.2012 15:21:04

vantar líka batterí í Toshiba Satellite

whooper | 14.5.2012 18:39:29

Ég er með þriggja ára hp tölvu sem er með brotna viftu og batteríið ekki uppá marga fiska, annars í fínu standi og aðra 2 ára sem er í mjög góðu lagi, með cameru og alles!. 8697650 ...Alex.

Tonheizer | 15.5.2012 22:56:12

Ég er með 2 ára gamla Asus fartölvu, Intel Core 2 Duo CPU T5750 @ 2.00GHz - 3,00 GB vinnsluminni, það eina sem er bilað er hleðslutækið.

idunngardars | 19.5.2012 19:02:31

Ég er með 5 ára Macbook Pro (hvíta) sem virkar ágætlega - en geisladrif virkar ekki og viftan er hávær. Auk þess virka nokkrir takkar ekki því vatn hefur hellst á hana. Hvað ertu til í að borga fyrir hana?

Heroma | 20.5.2012 23:04:28

Ég er með Mac Book Pro 17". Keypt ný í október 2006, ekkert batterí en annars í fínu lagi.

sigurður sigurpáls | 4.6.2012 21:25:59

hvað viltu fá fyrir hana

Heroma | 10.6.2012 10:56:04

20 þús

skuggi10 | 21.5.2012 12:13:57

ég er með acer fartölvu frá 2008 hún er pínu hæg en ég vil selja hana gefðu mér gott tilboð

skuggi10 | 21.5.2012 12:15:07

ég er með acer fartölvu frá 2008 hún er pínu hæg en ég vil selja hana gefðu mér gott tilboð
smári 6630790

huldahvonn | 21.5.2012 15:51:19

Hvað myndirðu gefa fyrir Makka (Air minnir mig) síðan 2008 sem gengur ekki nema að vera í sambandi? :) Hvítur á litinn, svolítill hlunkur.
-Hulda

gylbra | 26.5.2012 12:56:40

Er með eina macbook svarta frá 2006 eða 7
2 ghz, 2,5 gb minni
með mac os 10.6.8 uppsettu
320 gb harður diskur

kolbrunsara3 | 26.5.2012 21:08:11

Eg á 17 ára gamla er það of gamalt?

musilius | 27.5.2012 21:06:05

hæ er með flatskjá 20 sem dó bara ?veitekki ef tad er hægt að laga hann hef ekki tekkja a þvi :Þ

Taltos | 28.5.2012 21:51:06

IBM 21E í fullkomnu lagi nema þetta venjulega, hleðslan.

HP Omnibook 6000 með brotnum lömum en virkar, nema hleðslan.

Riiga | 30.5.2012 07:40:54

Toshiba Stallite x200-21C Model No-PSPBUE-00800HN5
Fore mre information aboute it- http://nordic.computers.toshiba-europe.com/innovation/jsp/SUPPORTSECTION/discontinuedProductPage.do?LNG=16&service=ND&com.broadvision.session.new=Yes&PRODUCT_ID=137946

it have only one problem it get hott and switchis off.If you need the laptop here is my phone 7729672 Gints

Dark0 | 30.5.2012 21:17:18

Ég er með eina DELL INSPIRION 8600 sem bara dó :S

Þú sendir mér skilaboð ef þú hefur áhuga.

Gautih | 7.6.2012 00:19:54

Færð konuna mína gefins

siggahg | 7.6.2012 20:47:52

er með eina Tosiba gamla ef þu hefur áhuga 8479765

grolli | 10.6.2012 09:13:34

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28004637&advtype=12&page=1&advertiseType=0

solveigbeck | 10.6.2012 13:39:57

Hvað myndir þú bjóða mér fyrir tæplega þriggja ára HP Pavilion dv6-1223eo sem er með ónýtt batterí og þarfnast hreinsunar? Annars í góðu ásigkomulagi og hefur þjónað mér vel síðan ég keypti hana.

bjarkia | 10.6.2012 19:43:44

Ég er með þessar skvísur. Móðurborðin hrundi i báðum
http://s18.postimage.org/6q0elvioo/2012_06_10_19_34_14.jpg

Hafðu samband í skilaboðum

arludta | 13.6.2012 19:45:59

Ég er með Ibook G4 14 tommu, sem er keypt 2006. Það sem er að henni er að hún datt á hliðina þar sem hleðuslusnúrarn tengist og hleðslusnúran beyglaðist inn í henni. Eftir það var alltaf sambandsleysi, ég keypt nýja snúru en það breytti engu. Hún þolir ekki mikið álag eins og t.d. að horfa á dvd, þá slekkur skjárinn á sér og eina það sem hægt er að gera er að neyða hana til slökkva á sér.

Ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband í skilaboðum.

Kv. Alda

tunna1 | 14.6.2012 21:14:00

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28617680&advtype=12

shp5 | 14.6.2012 22:10:30

Ég er með 3 og hálfs árs gamla Dell XPS "15,6 tommu. Það var skipt um móðurborð í henni rétt fyrir jól. Það er ekkert að henni fyrir utan það að hún er brotinn á hliðinni. Ef þú hefur áhuga á henni þá er netfangið mitt shp5@hi.is.

Kv. S

joimontana3 | 18.6.2012 17:06:36

er með nokkrar fartölvur og 2 turna svo slatta af varahlutum á von á barni o vantar aur simi 6952334

lenníj | 18.6.2012 18:18:15

er með toshiba FARTÖLVU bilaða held að móðurborðið sé farið í henni ...

asparungi | 18.6.2012 20:18:26

Er með hvíta Macbook sem ég keypti haustið 2008. Hef bara notað hana fyrir skólann. Lýsingin á skjánum er farin en tölvan virkar vel fyrir utan það. Batterýið er enn mjög endingargott. Hvað býðuru í hana? Endilega sendu mér email á ellenosp@gmail.com

kristjanga | 19.6.2012 18:54:40

áttu nokkuð eldgamla apple mús? með adb pluggi??

fjh | 22.6.2012 02:56:45

Ég er með tvær IBM Thinkpad. Annarsvegar T42 og hinsvegar T43P, báðar með bilaðar viftur.

arnar tómas b | 22.6.2012 14:35:01

ipm t46 fartalva allt i lagi með hana nema að helmingurinn af lyklaborðinu er bilaður

thehorseman | 22.6.2012 21:06:10

er með toshiba fartölvu vantar lyklaborð og vantr pixla í skjáinn á sumum stöðum

jump1 | 23.6.2012 17:38:24

hvað borgaru fyrir tölvu sem er í lagi en lamirnar eru brotnar báðum megin ?

rannveigpa | 23.6.2012 19:13:07

Hæ, ég er með Toshipa fartölvu 3 ára gamla sem bræddi úr sér. Hefur þú áhuga á henni ?

playboy 2 | 24.6.2012 12:04:09

Hæ er með simens tölvu sem er ca 4-6 hún kveikir á sér en skjárinn er dauður, hvað myndiru borga fyrir hana

jonkristins | 24.6.2012 12:33:32

Er með 2 gamlar ferðatölvur: Mitac, intel core2 duo. Model nr. 8207D. Keypt 2007.
Gateway. intel centrino duo. Model nr.M465-E. Keypt 2008.

I Edvards | 24.6.2012 17:00:38

Er með macbook pro veit ekki hvað er að henni en hun kveikir ekki á sér. Er kominn með nýja svo þessi má fara fyrir einhvern pening

GuggaH | 25.6.2012 19:38:19

Ég er með eina Dell inspiron, 3 og hálfs árs. Skjárinn er bilaður (back lightið held ég) og borgar sig ekki að gera við hann. Móðurborðið og batteríið í fínu lagi og batteríið frekar nýtt (1+ árs). Hvað myndiru borga fyrir hana?

gulll | 26.6.2012 21:36:49

I have a1278 mac pro does not start up and broken glass lcd ok no hdd batery ok
and
two a1342 dose not start up no hdd barery ok lcd ok ??

Einekleine | 2.7.2012 20:10:00

Með tvær Dell latitude og eina Acer.

eelin93 | 2.7.2012 20:27:09

ég er með 42" medion Hd ready sjónvarp 4ára brotin skjár 7750091 eða skilaboð herna á bland.is :)

Slava | 3.7.2012 08:51:59

viltu þetta? https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=12&advid=28878166

pinky99 | 3.7.2012 10:30:32

ég á eina soldið gamla fartölvu ónýt viltu taka hana?

unh4 | 8.7.2012 19:05:14

ég er með cirka 10 ára gamla Macbook fartölvu með brotnum skjá. Hvað býður þú ?

Yngiix | 10.7.2012 14:06:53

Er Herna Með Thoshiba fartölvu Fékk hana i fermingargjöf fyrir um 1 og hálfum mánuði síðan Hun er pínu brotin enda misti hana AMD A6-3420M 1,50GHz örgjörvi / 6Gb vinnsluminni / 640 GB harður diskur / 15,6'' LED skjár / VGA vefmyndavél AMD Radeon HD 6540G2 1Gb Skjákort / HDMI út / Bluetooth / Minniskortalesari CD/DVD skrifari / Windows 7 Home Premium Kostar 119.995 kr Ný

aronbergs | 10.7.2012 18:11:17

hæ hæ

er með tvær vélar

HP Pavilion DV6-1230US 15.6-Inch Entertainment Laptop
Intel Core 2 Duo Processor 2.1GHz
4GB SDRAM RAM
320GB 5400RPM Hard Drive
14.1-Inch Screen, Intel GMA 4500MHD
er i top standi

og

Satellite P200-14t
Intel Core 2 Duo T5500 / 1.66 GHz ( Dual-Core )
200 GB - Serial ATA-150
2 GB (installed) DDR2 SDRAM - 667 MHz ( 2 x 1 GB )
liklaborðið er billað það heltist á hana

er að hugsa 45þ fyrir þær

YOLO99 | 10.7.2012 18:28:13

er með toshiba satelite sem er með bilaðan skjá hvað myndiru bjóða

popetursson | 10.7.2012 22:43:44

er með macbook,keypt 2010 ný.í toppstandi.

dól | 13.7.2012 20:46:30

Sæll,
Áttu nokkuð hleðslutæki á gamla Power Book G4 Mac fartölvu? Vantar þetta illilega, tölvan er góð ennþá en snúran ónýt. Þetta er s.s. gamla snúran en ekki þessar nýju.
kveðja
Lára

Loviatar | 13.7.2012 22:11:22

iBook 4G frá 2005 eða 2006, virkar fínt, batterí ónýtt
S: 6953097, Harpa

engine v12 | 14.7.2012 10:51:17

ég á grams úr ibm thinkpad tildæmis battery spennubreytir og örgjörva og eitthvað fleira

Gulur13 | 15.7.2012 18:01:52

Ég er með Fujitsu Siemens Amilo Si 1520 vél. Hún er 5 ára gömul og batteríið er eiginlega alveg dautt en hún virkaði fínt í sambandi þangað til í desember þá hætti hún að starta sér. Veit ekki hvað er að henni, gæti verið móðurborðið... endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga kv. Vala: valastella@gmail.com

davs24 | 19.7.2012 22:25:26

Er með 3 ára gamla dell studio 1555

annamariasverris | 22.7.2012 21:52:32

Hvað segir þú um MItac. Sirka 4 ára gamla. Snúran er týnd og hún var í einhverju tjóni forðum þegar ég lagði henni.

aevar2 | 22.7.2012 22:19:43

Er með dell vostro 1500, Hardi diskurinn farinn, en mun ekki láta hann fylgja með.
Sími, 8667855 er að vinna úti á landi en fer í frí næstu helgi í smá tíma

alllite | 23.7.2012 01:41:18

á Dell Latitude D620, eina sem er að er að stýrikerfið krassaði hjá fyrri eiganda og netkort er ónýtt. Hvað býðuru?

mjöll77 | 23.7.2012 07:18:41

hæh e með ibook g4 mac hún er sjöára......hvað teækiru fyrir hana aldrei bilað.:)

dabbisandari | 23.7.2012 18:56:36

ég er með Asus G2 með bilað skjákort en það er lóðað við móðurborðið svo það er víst eitthvað erfitt að skipta um það.

gottmeðig | 24.7.2012 15:57:07

Góðann daginn ég er með Dell latitude D505 15" og Packard Bell Easynote 17" eru ekki með hörðumdisk eða vinnsluminni voru í góðu lagi en hætti svo að kveikna á þeim
hvað viltu borga fyrir þær

esja105 | 24.7.2012 17:43:14

Ég er með 3 ára gamla Mac Book með biluðu móðurborði.

Ingunn s: 6612566

Faith06 | 24.7.2012 18:31:36

i have toshiba laptop 3 i bought it 3 years ago,just broke the LCD but still work fine its just the the screen that is not working

chri | 24.7.2012 21:42:24

ég er með toshiba fartölvu, var keypt árið 2009 og hefur ekkert verið notuð lengi þar sem skjárinn er ónýtur. Er til í selja þér hana á mjög lítið?

0a2d | 25.7.2012 18:13:23

hæ er með tölvu Hp fartölfu sem er í lagi nema batery er ekki gott.

ORION | 25.7.2012 19:03:39

Er með 3 tölvur:
2 imac mynd HÉR http://km.support.apple.com/library/APPLE/APPLECARE_ALLGEOS/HT1463/301724_4.jpg
og eina Fujitsu siemens notebook

þú færð allar 3 á 5 þúsund

ORION | 25.7.2012 20:31:17

macin er eitthvað bilaður þarf held ég að setja upp styrikerfið
og fartalvan þarf password i hleðslutæki fylgir battery onýtt

Kuluhusid | 27.7.2012 22:22:34

Upp

Stífelsi | 30.7.2012 23:13:48

Er með 2 toshiba fartölvur önnur frýs hin fer ekki á netið, báðar með léleg battery, vil losna við þær :)

raví | 3.8.2012 16:30:36

Sæll. Er með eina Dell inspiron 5100. Hún er í heilu lagi og lítur mjög vel út en er hæg. Man ekki hvað hún er gömul en hún er eldri en 6 ára þannig að hún kemur kannski ekki til greina, en vildi samt athuga hvort þú hefðir áhuga og þá hvað væri hugsanlegt verð.

kv. Berglind

PCtölvur | 3.8.2012 23:10:52

Áttu skjá í Acer Aspire TimelineX 5820TG 15,6" ?

PCtölvur | 4.8.2012 16:18:19

Vantar skjá fyrir Acer Aspire TimlineX 5820TG 15,6"
kv

Draumur2012 | 10.8.2012 01:54:50

Ég er með Packard Bell Easynote Kamet AM frá 2008
Batterí mjög lélegt og viftan hávær - ekkert annað að henni (sem ég veit)

Kuluhusid | 10.8.2012 07:57:38

Ég borga 10.000 fyrir hana

BAC | 10.8.2012 20:29:53

Sæll, er með Pacard Bell 17"
skjákort/styring bilað? koma bara grásvartar rendur á skjáinn
Model: Minos GP3

JokullPK | 13.8.2012 11:23:52

Er hérna með hp pavilion dv7 2gb vinnsluminni intel dual core stór og góður skjár en vantar hægri örvatakka og get ekki startað henni, veit ekki hvað það er, gæti verið hleðslutækið eða hleðslusnúran uppl. S7765697

omarm | 13.8.2012 23:28:18

Hæ mig vantar skjákort í acer fartolvu mxm2 kort áttu svoleiðis .

stjani96 | 4.9.2012 09:29:03

Hvað myndiru kaupa MSI tölvu keypt 2010 á, það sem er að henni er að ef hún dettur úr hleðslu þá slekkst á henni, sími 8947589

ajakaja | 4.9.2012 18:47:51

Er með Toshiba NB550, harði diskurinn brotnaði annað í lagi, hún var keypt í nóv 2011.
kv.
Anna

zetorg | 9.9.2012 09:49:06

áttu eitthvað slátur handa mér í ibm t41? mig vantar hleðslutæki og batterý

kubbur98 | 9.9.2012 19:35:41

asus Eee pc frekar hæg 12000

eyja57 | 10.9.2012 17:50:16

hrindu i mig simi 7776004 guðmundur

badd | 12.9.2012 14:45:13

Ég er með Mac Os X version 10.6 er í góðu lagi einnig stórt sjónvarp m borði sem var tad nyjasta áður en flatskjáirnir komu.

París Hilton | 12.9.2012 16:46:54

áttu hleðslu tæki fyrir Acer fartölvu mitt neistar :)

Audi a4 | 13.9.2012 10:22:03

hi er med 2fartolvu biladar asus og toshiba hafdu samband i sima 7733435

nosan | 13.9.2012 21:11:30

Mig vantar spennubreyti fyrir HP Compaq Series PP2130. Áttu slíkan til sölu?

Hvalur8 | 13.9.2012 23:00:44

Dell inspiron 1525 talva, ca 4 ára, hvað fæst f. hana
kv,
JK

eddafanney | 14.9.2012 14:22:51

skoðaðu mina auglysingu - er að leitast eftit tilboði a tölvunni minni

23 | 15.9.2012 00:36:43

Þarf að skoða skjáina hjá þér við tækifæri.

23 | 15.9.2012 01:01:36

Annars þarftu að fara að byrja í hestunum svo að við getum farið að hafa alvöru viðskifti. :-)

23 | 15.9.2012 01:02:32

Gæti jafnvel hugsanlega reddað þér plássi fyrir 2-3 hross í vetur í Mosó.

23 | 15.9.2012 01:37:04

Finndu eitthvað gott fyrir mig í tölvum og flatskjám.

23 | 15.9.2012 01:37:33

Og þá fyrir sanngjarnt verð, meina ég.

inom74 | 17.9.2012 12:04:58

Er með tvær gamlar IBM fartölvur.

IBM Thinkpad T21 (1647-4AG) http://gdgt.com/ibm/thinkpad/t21/specs/

IBM Thinkpad A21m (2628-gwg) 2628-GWG TA1GWxx PIII 800MHz 64/512MB 20.0GB 14.1” TFT DVD 56K/3Com Ethernet Windows 2000

Sendu mér línu ef þú hefur áhuga. ingvigeir@kriuas7.com

fridmar | 17.9.2012 15:37:46

er með Dell inspiron,1525 .brotin skjá en annars í lagi sími 6991302

Jaggerdog | 18.9.2012 20:21:10

Sæll ég er með allavega 3 fartölvur sem ég mundi vilja losna við orðnar lélegar.
1 er Dell inspiron 6000. Pentium 4. virkar vel en skjáfestingarnar eru forskrúfaðar og önnur alveg laus og sambandsleysi í hleðslutæki
2 er Dell XPS model no pp14l . intel centrino pentium 4 tölvan virkar alveg en skjárinn virkar ekki eins og það sé einhvað sambandsleysi því hann dettur stundum inn virkar með venjulegum skjá.
3 er IBM think pad pentium 3 tipe no 2373 er í fullkomnu lagi.
Ég á lika fullt af minnum og einhvað af hörðum diskum. ( var með verkstæði)

Endilega segðu mér hvað þér finnst
Kær kveðja
Jaggerdog

Himmi73 | 19.9.2012 21:37:25

Er með Acer aspire 7720, 17 tommu skjá. Móðurborðið farið en allt annað í lagi

Himmi73 | 19.9.2012 21:40:19

Er með Acer aspire 7720, 17 tommu skjá. Móðurborðið farið en allt annað í lagi

ÞórdísF | 25.9.2012 22:46:14

Sæll, kaupirðu bilaða flatskjá? Er með einn medion 32" sem mig vantar að losna við :)

stebbi4189 | 28.9.2012 17:16:37

til sölu tvær tölvur sem seljast í sitthvoru lagi eða saman. Önnur þeirra er Toshiba vél rúmlega tveggja ára gömul var keypt á 99 þúsund fyrir tveimur árum og tveimur mánuðum. Hún datt í gólfið í síðasta mánuði og er því biluð. Við fórum með hana í ástandsskoðun í tölvulistann og það vantar að kaupa í hana nýjan harðan disk. Selst ódýrt.
Hin talvan er Packard bell mjööög góð talva sem var keypt fyrir þremur og hálfu ári á 300 þúsund virkaði eins og ný. Batterýið í henni er bilað endist bara í nokkrar sekúntur og þarf hún því að vera alltaf í sambandi, núna er pinninn losnaður inní þar sem maður stingur henni í hleðslu og það þarf að gera ið hann til að geta hlaðið hana óska líka eftir tilboði í hana.
var að setja inn þessa auglýsingu er þetta eitthvað sem þú gætir keypt af mér? kv. Lilja lilly0223@hotmail.com eða 6161077 lilja

saethork | 30.9.2012 19:04:14

Er með HP Compaq 6710b, keypt sumarið 2008.. Orðin hæg og lítið sem ekkert verið notuð síðasta árið..

Frankenstein88 | 1.10.2012 16:51:33

toshiba græn yngri en tveggja ár aþarf að endjurnjya stýrikerfið

Kuluhusid | 1.10.2012 20:48:42

Ég borga 15.000 fyrir hana

elinv | 1.10.2012 19:08:39

Ég er með eina Dell inspiron sem er 4 ára gömul og svo eina sony vaio sem er 3 ára gömul. Hvað mynduru bjóða í þær?

Kuluhusid | 1.10.2012 20:49:10

Ég borga 10.000 fyrir stykkið

monsi1604 | 1.10.2012 19:58:24

hvad myndiru kaupa macbook tölvu keypti hana 2008

Kuluhusid | 1.10.2012 20:49:21

Ég borga 15.000 fyrir hana

Malbikari | 2.10.2012 22:43:11

Áttu skjá á hvíta dell inspiron 640 sem er í lagi?

runarmani | 3.10.2012 20:23:03

Er með 3 bilaðar
Fujitsu 2 stk
önnur með bilaðan skja og veit ekki með hina.
Acer veit ekki hvað er að henni.
Eru allar án harðadisk og með lausa skjái(var að reyna sameina)

Dansar | 4.10.2012 12:44:05

Vantar viftu í IBM ThinkPad Tipe 2373. Geturðu fixað það í hana eða selt mér aðra fyrir lítið. s:7763456

David98 | 8.10.2012 15:39:21

Ég er með eina, hafðu samband ef þú hefur áhuga.

aggaogbinni | 8.10.2012 21:15:06

Er með Acer fartölvu keypta 2006 eða 2007, hún er eitthvað biluð og það vantar batteríið í hana :(
Láttu vita ef þú hefur áhuga

kv. Thelma

aldis4 | 11.10.2012 16:49:37

ég er með hp tölvu gamla, veitekki hvað er að henni en hun er rosalega hæg og ofhitnar. Svo er hun örugglega stutfull af virusunum. En ekkerr að útlitinu

skrímsli123 | 12.10.2012 20:46:29

ég er með eina acer tölvu sem vill ekki kveikja á sér ef þú hefur áhuga hún er 6 ára gömul

vatnalilja | 15.10.2012 13:32:11

ég er með eina toshiba keypta 2007.hún er með ónýtt lyklaborð og svo er svaka læti í viftuni,annars í lagi

Láran | 17.10.2012 09:54:34

íngibjörg eva baltvin stotir má égauqafeta

majus09 | 17.10.2012 12:53:15

Sælir
er með Lenovo 3000 N100,bilun hans ,það för smá vatn á tölvu ,ekki hægt að kveikja hann,get ekki skoða skilaboðum her,tölva biluð :),her er numer mitt 7742046 eða 5377703
kv.Tomas

hlynur f350 | 22.10.2012 17:25:28

er með eina bilaða Dell Latitude D600.

antinas 2 | 24.10.2012 06:50:27

eg a tolvur fusitsu siemens 5, 6 ara gamlar 8959226

Adidas12 | 27.10.2012 21:16:11

er með eina handa þér á lítið er flott og sennilega virkar uppl i sima 7744435

eldjarn1 | 28.10.2012 15:02:27

er með svona 4-5 ára gamla dell pp22L tölvu sem ég er hættur að nota hún er hæg eins og stendur en er hvorki biluð né brotin
hvað myndiru bjóða í hana?

hhbe | 28.10.2012 20:37:08

Dell Latitude D600.
Batterí er búið.
Annars í lagi.
Best væri að setja meira minni, stærri harðandisk og þá er hún flott.
er með: whaleriver@gmail.com - 822 8084

Katrín M | 30.10.2012 13:12:10

Er með bilaða tölvu sem ég vil gjarnan losna við. Endilega hafðu samband í síma 659 4945. Kv. Katrín

muni1971 | 6.11.2012 08:12:31

Sæll viltu ekki bara hringja í mig ég á nefnilega of mikið af bæði gömlu og nýju tölvudóti s.6913146

Sigrunmaria03 | 21.11.2012 13:31:20

hvað myndiru borga fyrir hp pavillion 5 ára með ónýtt batteríi S: 7764179 eða svara mér hér :)

voffi2234 | 19.12.2012 18:34:44

hringdu í mig 7756169 :) geri þér gott tilboð

elvarcamaro | 23.12.2012 16:45:24

Er med tolvu thosiba eitthvad er pinu haeg en virkar er i sima 7738606

voffi2234 | 26.12.2012 01:35:05

ég á eina ,vinslu minni 2 gb
dual core 1.80 GHz
149 gb harður diskur
2007 módel vantar hleðslutæki og tveir hlutir að hún er mjög treg .. og instungan í tölvuna fyrir rafmagn er bilað/ónýtt/skemmt

elvarcamaro | 26.12.2012 18:24:58

Er með thosiba veit ekki hvaða typa það er en batterið er lelegt og 2 takkar eru onytir á likklaborði og svo er skjarinn rauðleitur i sma stund þegar maður kveikir a henni. Ef þu hefur ahuga get eg komið og synt þer hana er i sima 7738606

0551 | 29.12.2012 13:42:20

Er með Dell Inspiron Duo tölvu
1.5 GHz, 1 MB L2 Cache
2 GB 1333MHz DDR 3 vinnsluminni (1x2048(
10.1" WLED HD Multitouchsnertiskjá (1366x768)
Innbyggð 1.3 MP vefmyndavél
Intel NM10 Skjástýring
320 GB 7.200 rpm harður diskur
Innbyggt 10/100 Ethernet netkort
802. 11 b/g/h Bluetooth 3.0 Combo þráðlaust netkort
HD hljóðkort / 2 x 1w hátalarar SRS Pemioum Sound
Lyklaborð með sullvörn Nordic tákn
Touch Pad snertimús
Tengi:
2 x USB 2.0
Tengi fyrir heyrnartól og hljóðnema
SIM korta rauf
4-cell 29 Whr Lithium lon rafhlaða
Ending á rafhlöðu tæpar 4 klst.
30W AC spennugjafi/hleslutæki
Windows 7 Home Premium (32 Bit)
Þyngd 1,54 kg
Keypt í mars 2011 - Þriggja ára ábyrgð á verkstæði EJS
o.fl. o.fl.
Ef áhugi er fyrir hendi óska ég eftir tilboði ;-)

sportinn | 3.1.2013 20:20:33

Sæll. Er með Packard Bell mh35 -u-169nc fartölvu. Ónýtur harðurdiskur og skjár.
Tölvan sjálf lítur vel út. Keypt í október 2008.
Þú myndir gefa mér verð í hana?

Sigga40 | 4.1.2013 14:14:03

tekurðu gamla IBM Thinkpad fartölvu, type 2373? virkar en önnur lömin á skjánum er half laus og þrír takkar dottnir af en takkaskynjararnir virka enn.

aaaa1 | 8.1.2013 20:31:24

Ég er með MacBook síðan 2007, hvít.
Hún virkar fullkomlega nema hún eyðileggur einhvernvegin hleðslutæki, ofhitnar eða eitthvað.

nannasv@gmail.com

BirtaHlíf | 14.1.2013 00:35:45

hæhæ þetta er IBM fartölva hún er frekar gömul.

Poppbaun | 15.1.2013 00:29:44

Er með hp ns 6125 verða 7 àra held ég sambandsleysi í pinnanum til að hlaða hana.. nýtt hleðslutækji

sperdill | 16.1.2013 01:54:19

Mig vantar skjá í IBM T43 fartölvu, áttu svoleiðis til. Á einnig ýmsar gamlar tölvur og varahluti.

kv Jakob

nellyX | 16.1.2013 02:32:25

hi did you sell some items for the laptop like battery and hard disc

DylanKincla | 20.1.2013 16:17:57

Acer MS2204

LOOK AT | 21.1.2013 22:52:34

HVað ertu að borgað fyrir hægar fartölvur?

biggib | 26.1.2013 11:24:37

Hæ ekki geturðu selt mér HP Pavilion snúru mín var að eyðileggjast sími 6998422 er ekki við tölvu til þess þarf ég snúru :) svo hringdu
Kveðja Birgir

sigrunlind59 | 29.1.2013 09:27:09

Vantar þig ekki viftu í MacBook1,1 á eina splunkunýja sem ég pantaði að utan fæst á krónur 8.000

sovic | 1.2.2013 10:18:49

Er með tvær tölvur. Yngri en 6 ára. Toshiba og Fujitsu Siemens ...
Mbk,
erna

iris20 | 1.5.2013 13:38:04

Hæhæ
ég er með eina 4 eða 5 ára dell fartölvu, hún virkar alveg en það sem heldur skjánum uppi er aðeins brotið og það heyrist mjög mikið í henni, hefuru áhuga ?
mbk Íris

dukkuvagn | 2.5.2013 03:10:38

Ég er með macbook tölvu, i godu standi nema batteriið onytt.. Hun er sjuskud utlitslega en virkar. Vil gott tilbod :)

græntogvænt | 12.6.2013 10:34:49

Góðan dag - ég er með tölvu: Dell - Model nr pp29l
Ref 07146
Brotin löm og vantar einn takka.
Vinsamlaga hafðu samband ef að þú hefur áhuga

ingalolo | 22.6.2013 16:10:02

Er með eina Acer Aspire one, lítil, mjög hæg og 4. ára gömul. Eins er ég með Toshiba Satellite A100-669, er ekki viss um aldurinn en hún er mjög hæg. Upplýsingar í síma GSM: 869-0819, netfang: dot@simnet.is. Kveðja Inga.

tasja | 7.7.2013 22:14:55

Er með eina ibm thinkpad fartölvu, það vantar rauða miðjupunktinn á henni og 2 aðra stafi, hún er 6-7 ára gömul en virkar vel :)

gudgeirs | 8.7.2013 19:28:15

Hæhæ,

Er með gamla Dell tölvu. Virkar og alles bara orðin gömul og lúin.

Þetta er Dell Latitude D505

Hefurðu áhuga?

kv,
Guðgeir
Sími: 8640503

Bein | 8.7.2013 21:32:23

er með 2 acer ein fra 2008 ny yfirfarin og eina 2010 hun er með onytt eða bilað liklaborð

s4354 | 10.7.2013 11:14:20

Ég er með MacBook4,1 svört - keypt í ágúst 2008, hún virkar enn mjög vel, - batteríið fínt.

Svo er ég líka með enn eldri, Acer Aspire 2010 series (Model nr. CL32) - sem var keypt 2002-2003, betteríið í henni er ónýtt

Ef þú hefur áhuga og vilt koma með tilboð þá er síminn minn 8665695

maria1982 | 19.7.2013 17:19:19

Góðan daginn er með Toshiba Satellite tölvu og hún er farin að verða frekar hæg hjá mér.Hvað myndiru kaupa hana á ef þú hefur áhuga.

kristin40 | 31.7.2013 13:07:54

Áttu skjá á Tosiba fartölvu en tölvan mín er ílagi en skjárinn brotinn

Sjommle | 5.8.2013 18:40:29

Góðan dag

Við erum með eina gamla tölvu sem við meigum alveg losna við. tegund er Packardbell Týpan er Easy note

Kv G

kristofer123 | 12.8.2013 13:43:53

toshiba D-20

fotogannad | 13.8.2013 21:57:00

er með HP pavilon dv6 , móðurborð hrunið engin harður diskur og batterýið endist bara ca 10 mín , en virkaði vel í sambandi , lítur rosalega vel út að utan

present art | 14.8.2013 13:03:44

Sæll
Er með Thinkpad T40 m 25 GB harðan disk, 1,25MB RAM, 1300Mhz processor. Windows XP og Office pakinn. Hafðu samband ef þú hefur áhuga.

Derek
s: 8225476

Kitman | 16.8.2013 16:30:35

Sæll er með nokkrar til sölu eða skiptum á einni í lagi er með svo hljóðandi að ein kveikir á sér en ekki skjánnum held það það sé út af hún hefur alltaf verið í dokku skjástillingar eða eitthvað þekki þetta ekki nóg mikið
http://www.cnet.com/laptops/dell-inspiron-5150/4505-3121_7-30418693.html
svo er ég með eina svona sambandsleisi í tengi fyrir hleðslu eina það sem ég veit
http://www.cnet.com/laptops/dell-latitude-d520/4505-3121_7-31861593.html
svo eina svona er ekki klár á því hvað er að henni hvort það sé hdd eða eitthvað að boot á móðurborðinu http://www.cnet.com/laptops/hp-compaq-nx6125/4507-3121_7-31417988.html
svo síðasta bara með brotin skjá ekkert annað sem á að vera að http://www.toshiba.eu/discontinued-products/satellite-l10-192/
endilega senda mér línu ef það er einhver áhugi fyrir einhverju af þessu

aijule | 16.8.2013 17:36:18

hi. i have a computer,i bought it in 2009... its dell vostro 3010-i think....computer have broken screen.. is it possible to change it? and how much does it cost?

xNotandi1 | 17.8.2013 13:41:23

Dell Latitude D630 fartölva með BILUÐU skjákorti
1 GB minni, 80 GB diskur
Vélin er með Íslensku lyklaborði
(á líka til enskt lyklaborð).
Rafhlaðan er exstra stór TC030 85Wh
90 Watta Straumgjafi
DELL PR01X vagga fyrrir Lattitude fartölvur
Kveðja
Heiðar

Vidarsdottir1 | 26.8.2013 19:53:39

Hæhæ, ekki lumar þú á hleðslutæki fyrir gamla PowerBook G4 - Mac tölvu sem þú gætir selt?

jovanapavlo | 27.8.2013 16:26:15

fartölvan min er macbook 2008 hvít skjárinn er brotinn og talvan ætti að virka alveg mjög á hvað myndiru taka hana á ?

majabjee | 30.8.2013 00:27:17

hvað kaupiru tölvurnar á mikið ?

svila | 2.9.2013 08:47:51

Hi ég er med borðtölva losna í dag ,ef áhuga samband s:8622848

skilaboðaskeyti | 2.9.2013 09:52:44

Er með Packard Bell með nokkra ónýta takka í lyklaborðinu. Þarf þessa takka til að skrifa passwordið inná hana. 4 ára

mangret | 5.9.2013 20:00:59

Ef með toshiba keypta i fyrra hundleiðinleg kostaði 100 er i toppstandi annars fæ eg eitthvað fyrir hana

Kuluhusid | 5.9.2013 21:01:47

Ég borga 20.000 :)

KristínT | 5.11.2013 10:49:16

15"6 TOSHIBA fartölva til sölu á 20 Þús. Sjá augl. frá í gær. Gleymdi að segja Office pakkinn fylgir .

heddii | 12.11.2013 12:23:11

Er með 3 gammlar fartölvur veit ekki hvað er að þeim en þetta er dell

heidaros76 | 20.11.2013 16:56:16

hæ hva myndir þu borga fyrir hæga dell latitude D505 fartölvu?

Kuluhusid | 20.11.2013 17:08:56

Hún er of gömul til að ég kaupi

hilma234 | 9.1.2014 21:50:19

ég með nokkra bilað laptop....778 6227

mulan07 | 4.2.2014 23:49:06

PackardBell og Dell selst ódyrt

Arnbjörg | 9.2.2014 18:08:01

Er með nokkurra ára hvíta mac fartölvu með ónýtt batterí og aðra MacBook eldri sem er bara búin held ég. Best að ná í mig í síma 8950181.
Kv. Arnbjörg

1961 | 11.2.2014 16:01:34

Kaupiru hljókerfi ´fyrir tölvur, hringdu í mig í s 7773060

agustagn | 17.2.2014 19:33:25

er með tvær t400 thinkpad og eina x60s thinkpad

bjorngudmunds | 17.3.2014 11:18:52

Er með Samsung 16" keypt í ormsson 2009 virkaði mjög vel fyrir stuttu svo vill hún ekki kveikja á sér hún er mjög fín 2Ghz minnir mig og 4GB vinnsluminni og með mjög fínt geforce skjákort.

asgerdursi | Í gær, klukkan 14:33

Hæhæ :)

Ég er með acer (minnir að módelið sé nr 5335) tölvu, keypt 2008. Batteríið er orðið mjög slappt og eins viftan, hun verður að vera í hleðslu til að hun gangi en hleðslutækið er líka að syngja sitt síðasta, tvisvar sinnum buið að skipta um harða diskinn, neðstu takkarnir á lyklaborðinu virka ekki. En þar fyrie utan gengur hún alveg, hvað ertu tilbúinn að borga fyrir?
Kv.Adgerður

family guy | 19.6.2012 18:00:32

er með pc veit ekki hvað hún er gömul en vantar s og on og off takkan

Vitlaust lykilorð eða notandanafn