Elín Ósk

221 Hafnarfjörður
Aldur 16
Stutt lýsing Ég er stundvís, ákveðin, skemmtileg og barngóð.
Reynsla Ég hef verið að passa frá því að ég var 10 ára gömul börn á öllum aldri og svo vann ég á gæsluvelli seinasta sumar.
Námskeið Rauðakross námskeiðið börn og umhverfi sem felst meðal annars í skyndihjálp og ummönun barna og svo hef ég einnig nýlokið 12 klukkustunda skyndihjálparnámskeiði.
Ég get passað á þessum tímum Ég get passað alla daga til 23. júlí.
Um mig Ég er alltaf kurteis og hef mjög gaman af börnum. Tek 600kr.+ á tímann. Endilega hafið samband á e-mailið elinoskt@hotmail.com eða bara hér á bland.
Annað Ég vil helst bara passa í Áslandinu eða í nágrenni við það.