Birta Ósk Tómasdóttir

105 Reykjavík
6984093
Aldur 16
Stutt lýsing Hef áhuga á að passa börn. ég reyki ekki, drekk ekki, ég tel mig vera er þolinmóð, skynsöm, stundvís, reglusöm, heiðarleg, traust, hress, ábyrg, brosmid, dýravinur, samviskusöm, barngóð og skemmtileg 16 ára stelpa... :)
Reynsla Hef mikla reynslu. Á tvær yngri systur sem eru 3ára og 11 ára og passa þær oft, líka yngri frændsystkyni mín og önnur börn. :) Ég hef verið að passa börn frá 4 mánaða upp í 10ára.
Námskeið Ég hef lokið "Umhverfi og börn" námskeið frá Rauða krossinum. Sem er meðal annars með slysavarnir og skyndihjálp.
Ég get passað á þessum tímum í sumar (- júlí) og svo um kvöld í haust(:
Um mig Ég er 15 ára stelpa(fædd 1997) sem elskar að passa börn, elska líka dýr og að vera með fjölskyldu og vinum. Ég á heima í Laugardal.(105)