Áslaug Erla Hansdóttir

Austurgata 15 , 230 Keflavík
8943936
Aldur 17
Stutt lýsing Mér finnst mjög gaman að passa og stefni á að verða dagmamma.
Reynsla Ég hef verið að passa frá 11 ára aldri. Sumarið 2008 og 2009 var ég að vinna í útilífsskóla vífils fyrir börn.
Námskeið Ég var skáti í 5 ár og hef því farið á nokkur skyndihjálparnámskeið
Ég get passað á þessum tímum Ég get oftast passað eftir fjögur en stundum fyrr og svo eftir sumarið get ég passað á kvöldin og um helgar.
Um mig Ég er 17 ára og bý í Keflavík. Ég er að fara í FS að læra uppeldisfræði og stefni svo á að verða dagmamma í framtíðinni.