Daycare

Skógartún , 801 Selfoss
5348239
Aldur 27
Stutt lýsing Ég hef hugsað mér að bjóða upp á barnapössun á öllum tíma dagsins. ég er heimvinnandi og hef því mikinn tíma sem er ónyt
Reynsla Á síðustu 5 árum hef ég unnið á Leikskólum og eitt ár sem dagmóðir.
Námskeið Ég er nýlegar búin að sækja Skyndihjálpar námskeið.
Ég get passað á þessum tímum Hvenær sem er, yfir daginn, á kvöldin, yfir nótt.
Um mig ég er 27 ára og einstæð móðir. Dóttir mín er að verða 5 ára. ég hef verið ein með hana allan tíman og get ég sagt að ég hef mjög góða reynslu af uppeldi barna.
Annað Við eigum heima aðeins fyrir utan Selfoss og eigum 1 hund. Ég tek 500 Kronur á tíman frá 08 -17, en 750 á kvöldinn. gef tilboð ef um lengri tíma eða fleiri skipti er að ræða.