Stefanía

104/112 Reykjavík
6919794
Aldur 21
Stutt lýsing Ég er 22 árs gömul stelpa á 3 ári í hjúkrunarfræði sem hefur mikinn áhuga á að passa börn og er algjör barnagæla.
Reynsla Hef mikla reynslu í að passa börn og hef gert það mikið gegnum tíðina hef meira verið að passa yngri börn frá nokkra mánaða-uppí 4-5 ár.
Námskeið Ég hef lokið námskeiði í fyrstu hjálp og skyndihjálp á vegum Háskóla Íslands og Landspítalans.
Ég get passað á þessum tímum Get passað einstaka kvöld í viku og stundum um helgar.
Um mig Reglusöm og reyklaus.