Guðný
104
Reykjavík
6912425
Aldur
55
Stutt lýsing
Ég er miðaldra jákvæð ''amma''. Ég óska eftir að passa börn og/eða heimilsstörfum eftir hádegi. Ég bý í 104 reykjavík, en er á bíl svo að staðsetningin skiptir ekki öllu máli. Ég er reyklaus. Meðmæli ef óskað er.
Reynsla
Alið upp 4 börn.
Námskeið
Allskonar uppeldis og skyndihjálparnámskeið
Ég get passað á þessum tímum
virkum dögum eftir hádegi, helgar koma líka til greina. Skoða allt
Um mig
Mjög dugleg og samviskusöm. Ég er mjög félagslynd og hef rosa gaman af börnum. Tel mig hafa mikla reynslu af umönnun barna.
Annað
Ef þið hafið áhuga eða bara einhverjar spurningar endilega hafið þá samband í s:6912425