Guðný Rós Hjaltadóttir

Aldur 20
Stutt lýsing Er 20 ára stelpa úr Fossvoginum. Er á listnámsbraut í FB og er að æfa píanó í Nýja tónlistarskólanum. Hef mjög gaman af börnum.
Reynsla Hef verið í barnapíustarfi og passað fyrir vini og vandamenn.
Námskeið Hef farið á barnapössunarnámskeið hjá Rauða krossinum.
Ég get passað á þessum tímum Get passað síðdegis,á kvöldin og um helgar.
Um mig Ég er samviskusöm,traust og þolinmóð.Er barngóð og hef gott lag á börnum. Er glaðlynd,mikill dýravinur og hef mikinn áhuga á tónlist.