Rut Herner

Hátún 6 Íbúð 201, 105 Reykjavík
8587335
Aldur 21
Stutt lýsing Ef þig vantar barnapíu fyrir barn þitt þá hef ég bæði tíma og áhuga. Er laus flesta morgna og flesta daga eftir hádegi. Einnig skoða ég kvöldpössun og helgarpössun. Ég tek 1.200 krónur á tímann fyrir börn yngri en 1 árs, annars er taxtinn 1.000 krónur á tímann. Samningsatriði ef um langan tíma er að ræða. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga, get byrjað strax.
Reynsla Barnapía til fleiri ára.
Námskeið Vann á Hólmasól sem er hjallastefnuleikskóli í tæpt ár, var þar að vinna við sérkennslu á eldri leikskólabörnum.
Ég get passað á þessum tímum Mánudagar: Laus fyrir hádegi til kl.12.00 Þriðjudagar: Laus allan daginn til 17.00 Miðvikudagar: Laus eftir hádegi til 17.00 Fimmtudagar: Laus allan daginn til 17.30 Föstudagar: Laus frá 11.00-17.00 Laugardagar: Breytilegt en oftast allan daginn Sunnudagar: Allan daginn
Um mig Ég er 21 árs stelpa frá Akureyri. Ég elska börn. Ég er í háskólanámi við Háskóla Íslands að læra uppeldis- og menntunarfræði. Er reglusöm og reyklaus. Ég hef bíl til umráða.
Annað Endilega hafið samband á netfangið mitt; rutkonrads@hotmail.com Vonandi að einhverjir vilji fá mig sem barnapíu, hef samt ákveðið að skuldbinda mig ekki fleirum en tveimur fjölskyldum.