Halldóra Kristjánsdóttir Larsen

Höfðahlíð 9 , 600 Akureyri
8467679
Aldur 25
Stutt lýsing Ég og dóttir mín erum á myndinni ég er hress og skemmtileg og hef brennandi áhuga á að passa börn ég er í skóla og get því bara passað á kvöldin og um helgar.
Reynsla Ég er búin að vera að passa í 14 ár eða frá 11 ára aldri og hef mikla reynslu. Ég á sjálf eina dóttur og tvo syni (fædd í feb '05, jan '09 og okt '10) þannig að ég þekki nánast allt sem börn geta komið sér í :-P
Námskeið barnfóstrunámskeið rauða kross íslands Skyndihjálparnámskeið
Ég get passað á þessum tímum kvöldin og helgar
Um mig Ég tel mig mjög góða og mjög trausta barnfóstru þó ég segi sjálf frá og mun hugsa um annarra manna börn eins og þau væru mín eigin.
Annað Laun eru samkomulagsatriði og fer eftir fjölda barna aldri og hvort ég þurfi að keyra langa vegalengd á staðinn. Er mjög sanngjörn á laun og tek mið af heimilisaðstæðum (atvinnumál, hjúskaparstaða o.þ.h.)