Margrét

Laxakvísl 29 , 110 Reykjavik
6151033
Aldur 11
Stutt lýsing er ábyrg 10 að verða 11 ára stelpa.
Reynsla Ég á 3 yngri bræður og hef passað fyrir mömmu og hjálpað henni. Bræður mínir eru 8, 5 og 1 árs. Ég get farið út á róló og leikið við barnið þitt.
Námskeið Fer á rauðakrossnámskeið í sumar.
Ég get passað á þessum tímum skv. samkomulagi.
Um mig Hef farið á nokkur leiklistarnámskeið og elska að lesa sögur og teikna með krúttum.
Annað Langar rosalega að safna mér pening til að fara til útlanda og hitta frænku mína.