Berglind Ólafsdóttir

kvistaland 14 , 108 reykjavik
8456961
Aldur 17
Stutt lýsing
Reynsla Ég hef ekki mikla reynslu en hef alltaf verið rosalega barngóð og finnst skemmtilegt að umgangast börn og elska að hitta þau þar sem ég á engin lítil systkini sjálf
Námskeið Ég hef farið á Rauða kross námskeið
Ég get passað á þessum tímum kvöldin og um helgar og í sumar get ég tekið að mér dagvinnu.
Um mig Ég heiti Berglind Ólafsóttir og er til í að taka að mér barnapössun. Ég er stödd í 108 rvk, ég fæ bílpróf í apríl en get alltaf reddað mér til og frá. Ég væri líka til í að passa barnið þitt í sumar og fara með það í sund eða gera eitthvað skemmtilegt:) Ef þið hafið áhuga þá getiði sent mail á netfangið : berglindolafs94@gmail.com takk:)