Erna María

Brekatún , 600 Akureyri
Aldur 0
Stutt lýsing Ég er 21 árs barnapía , er ýmsu vön og hef unnið á leikskóla síðustu 3 ár. En er núna að taka að mér að passa börn.
Reynsla Ég hef unnið á leikskóla síðustu 3 ár svo já er með mikla reynslu og hef verið með börn frá 1 mánaða uppí 11 ára. :)
Námskeið fór á rauðakrossnámskeið í rvk þegar ég var 12 ára. Byrjaði að passa 12 ára gömul.
Ég get passað á þessum tímum Ég get passað á öllum dögum frá morgni til kvölds. Tek líka að mér næturpössun :D
Um mig Ég er að klára nám í háskóla sem ég frestaði. :) En get samt passað. Er 21 árs gömul, drekk ekki og er reyklaus og á bíl.
Annað labba mikið með krakkana til að sína þeim lífið og tilveruna. Sund kemur til greina þegar ég er að passa.