Thelma Hlíf Jörgensdóttir

Fjallalind 98 , 201 Kópavogur
845-4757
Aldur 17
Stutt lýsing Óska eftir að passa barn/börn í sumar. Er laus alla daga allan daginn og sárvantar sumarvinnu. Er með bílpróf og á bíl. Bý í Kópavoginum og væri æði að fá vinnu nálægt en annars skiptir það ekki máli.
Reynsla Á 3 yngri systur og hef passað þær daglega síðan ég var 13 ára gömul. Sú yngsta er tveggja ára.
Námskeið Hef farið á 2 námskeið hjá Rauða Krossinum : Skynihjálparnámskeið og Börn og umhverfi.
Ég get passað á þessum tímum Get passað hvenær sem er, á kvöldin og á daginn og einnig um helgar. Er þó að vinna í Sambíó Egilshöll aðra hvora helgi ( dagvaktir og einnig kvölvaktir ). En annars er ég alltaf laus.
Um mig 17 ára gömul og er í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Hef mjög miklra reynslu af börnum og elska börn. Er stundvís og hress stelpa.
Annað Endilega hafðu samband í síma 845-4757 eða FG327238@fg.is!!