Sjöfn

Sundlaugavegur 24 , 105 Reykjavík
696-2205
Aldur 15
Stutt lýsing Ég heiti Sjöfn og verð 16 ára í maí og bý í Laugardalnum. Ég er mjög hress og barngóð og hef mikinn áhuga á að passa börn :)
Reynsla Ég hef passað krakka á aldrinum 10 mánaða - 7 ára í ýmis hverfum, á höfuðborgarsvæðinu eða utan þess. Ég hef ágæta reynslu og ég get komið mér sjálf á milli staða.
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Ég er í skóla og tónlistar- og söngnámi en ég er oftast laus seinni part dagsins, þ.e. frá kl 17 og fram eftir kvöldi.
Um mig Ég er fædd árið 1995 á Íslandi en ég bjó í 8 ár á Ítalíu og flutti heim árið 2008. Ég er að klára grunnskóla og er í tónlistar- og söngnámi. Áhugasvið mitt í skóla eru tungumál en ég tala mjög góða íslensku, reiprennandi ítölsku, ágæta dönsku og ensku og smá frönsku. Mér finnst gaman að kynnast nýju fólki og mér finnst gaman að umgangast börn. Ég er mikil útivera og mér finnst gaman að spila. Ég er búsett í Laugardalnum og er ekki enn komin með bílpróf en ég get komið mér sjálf á milli staða. Ég tek að mér að passa krakka á hvaða aldri sem er og ég hef ágæta reynslu. Endilega sendu mér skilaboð eða hringdu í símanúmer 696-2205 ef þig vantar pössun :)