
Bryndís Rós Björgvinsdóttir
Línakur 3a ,
221
Hafnarfirði
8216107
Aldur
14
Stutt lýsing
Ég er að leitast eftir því að passa börn í sumar frá 1. júlí til skólabyrjunar svo eru kvöld og helgar eftir sumarfrí.
Reynsla
Ég hef verið að passa frá því að ég var 9. ára, þá byrjaði ég að hjálpa til hjá dagmömmu í nokkurn tíma, svo fór ég að passa fyrir aðrar konur, fylla í skarðið og ég hef verið að passa börn síðan. Ég hef mikið verið að passa litlu systkini mín frá því að yngsti bróðir minn var 6. mánaða gamall. Ég er núna barnapía foreldra minna í Vestmannaeyjum þegar ég fer þangað. Einnig var ég að passa í allt sumar fyrir bæði foreldra mína og börn foreldra bestu vinkonur minnar þar sem a hún var erlendis.
Námskeið
Ég hef farið á barnapíunámskeið rauðakrossins
Ég get passað á þessum tímum
Ég get passað frá 1. júlí til skólabyrjunar og svo helgar og kvöld eftir það.
Um mig
Ég er hress og skemmtileg stelpa sem hefur mikinn áhuga á því að passa börn. Ég er stundvís, skila öllu frá mér hreint og fínt og legg mig 100% fram við allt sem að ég geri.
Annað
Ef að þú vilt meðmæli og þannig getur þú bara sent mér einkapóst.