Vigdís Valgerður Einarsdóttir

170 Seltjarnarnes
8231804
Aldur 13
Stutt lýsing Ég er þrettán ára og hef áhuga á að passa börn á aldrinum 2 - 8 ára.
Reynsla Ég á yngri bróðir sem ég hef oft passað. Einnig á ég tvær yngri frænkur sem ég hef líka stundum passað. Hef gaman að börnum.
Námskeið Barnfóstrunámskeið (maí 2011)
Ég get passað á þessum tímum Vikuna 20.- 24. júní, á daginn og kvöldin, hvenær sem hentar. Og eftir 9. júlí út sumarið.
Um mig Ég bý á Nesinu, hef áhuga á handbolta, tónlist, söng og leiklist, að vera með vinkonum mínum, passa börn og dýr og margt fleira.