Dísa

Álfaskeið 74 Esjugrund 92, 116 Reykjavík
6593070
Aldur 16
Stutt lýsing Ég er brosmild og jákvæð, ég elska börn og finnst æðislegt að vera í kringum þau :)
Reynsla Hæhæ, Dísa heiti ég og verð 17 ára í september, ég hef mikla reynslu á barnapössun og er ávallt stundvís. Ég hef verið að passa börn frá 2 mánaða aldri og alveg upp í 12 ára, hef reynslu á börnum með ADHD og er ákveðin. Er mjög snyrtileg og hef einnig tekið að mér létt húsverk fyrir örlítið auka. Ég er ekki í skóla og ekki á bíl en það er ekkert mál að koma mér á milli staða og get verið fram á nótt. Er einnig með meðmæli :) Endilega sendið mér skilaboð ef þér/ykkur vantar trausta og góða barnapíu :) Tímakaup eru samningsatriði
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Ég er laus hvenær sem er :)
Um mig Ég er reyklaus,skynsöm,jákvæð,brosmild og dugleg. Ég er mjög þroskuð miðað við aldur, bæði andlega og í útliti og hafa margir haldið að ég sé 18 ára. Ég er alltaf stundvís og mæti þá frekar aðeins fyrr heldur en of seint. Ég er aldrei að tala í símann á meðan ég er að passa, frekar leik ég við krakkana eða finn mér eitthvað annað til að dunda við, ég passa rosalega vel uppá krakkana sem ég passa :) Hægt er að ná í mig í síma 6593070, Er einnig með meðmæli.
Annað Er með meðmæli.