Sólveig Linnet

104 Reykjavík
7760118
Aldur 14
Stutt lýsing Ég hef mikinn áhuga á að passa börn. Ég er barngóð, skemmtileg, góð, áhugasöm og fyndin.
Reynsla Ég passaði 1 árs gamal stelpu og 3 ára gamlann strák einu sinni. Ég hef passa fyrir systur mína sem er með 2 börn, 3 ára og 1 árs. Svo passa ég 2 stráka, 2 ára og sirka 1 árs. Og ég hef hjálpað systur minni að passa 3 börn á aldrinum 2-8 :-)
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Ég er á æfingum á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 16:30-18:00, og stundum á laugardögum klukkan 10:30-12:00.
Um mig Ég er 14 ára gömul stelpa og ég hef mikinn áhuga að passa börn, fyrir smá laun. Ég bý í 104 og það er best fyrir mig að passa í 104 og 105 :-)
Annað Reyklaus og drykkjulaus.