Dagmar Stefánsdóttir

Baugstjörn 35 , 800 Selfossi
7735101
Aldur 14
Stutt lýsing Ég heiti Dagmar og er 14 ára gömul en verð 15 ára í apríl 2012 :) Ég bý á Selfossi og geng í Sunnulækjarskóla.
Reynsla Ég hef mikla reynslu á því að passa börn , frændi minn á barn sem ég passaði í 2 vikur og hef verið að passa hana stundum ennþá , svo var ég að passa 2 börn hjá einni konu hérna á Selfossi en ekki lengur því námskeiðið sem hún var á meðan ég var að passa er búið. Svo á ég lítinn bróður sem fæddist núna 16.september 2011 og er búin að vera að passa hann mjög mikið.
Námskeið Hef aldrei farið á nein námskeið ennþá en ég ætlaði að fara á námskeið í Rauða Krossinum en var of sein að skrá mig í fyrra, en ætla að reyna að komast næst því mér langar mjög mikið að fara á það.
Ég get passað á þessum tímum Ég get passað alla virka daga eftir klukkan 4 en ekki seinna en klukkan 8.
Um mig Ég er reyklaus, vímuefnalaus & áfengislaus. Ég hef mikið sjálfstraust og er lífsglöð. Er í mjög góðu formi og held mig við það.