
Sunneva
Bræðraborgarstígur 24 ,
101
Reykjavík
6952802
Aldur
25
Stutt lýsing
Hæ,
Ég er 25 á ung kona, hjúkrunarnemi á öðru ári í HÍ.
Reynsla
Því miður hef ég ekki víðtæka reynslu á sviði barnapösunnar en mig langar mikið að umgangst og þekkja betur börn. Ég á þó tvö yngri systkini, 12 og 16 ára og hef ég passaði þau, sérstaklega þann yngri
Námskeið
Hef ekki farið nein námskeið beintengd barnapössun.
Ég get passað á þessum tímum
Get passað einhver kvöld og aðra hvora helgi.
Um mig
Ég er 25 ára hjúkrunarnemi á öðru ári sem bý í vesturbænum og langar mikið að kynnast börnum betur.