
Katrín Helga Guðmundsdóttir
Laugateigur 56 ,
105
Reykjavík
6593023
Aldur
18
Stutt lýsing
Ég hef áhuga að passa börn á öllum aldri :)
Reynsla
Ég hef verid ad passa 2 sumur allt frá 8 mánaða barni til 5 ára. Svo hef ég verdid ad passa frænku mína mikið af og til og er hún 4 ára.
Námskeið
Hef lokið skyndihjálpar áfanga hjá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti
Ég get passað á þessum tímum
Er í skólanum alla virka daga og að vinna aðra hvora helgi. Annars er ég laus.
Um mig
Ég er að læra snyrtifræði ásamt því að taka stúdent. Ég á eina systur og er að læra söng. Ég tel mig vera stundvísa og heiðarlega.
Annað
Hafid endilega samband ef tid hafid ahuga. í síma :6593023 :)