
Stefanía Ósk Óskarsdóttir
Laugarbrekka 22 ,
101
Reykjavík
8497221
Aldur
21
Stutt lýsing
Er 21 að verða 22 ára núna í september. Á tvö yngri systkini sem ég hef séð mikið um og búin að vera passa börn síðan ég var 12 ára gömul :) Ætla sjálf vonandi bráðlega að fara að stofna mína eigin fjölskyldu og finnst ekkert yndislegra né skemmtilegra en að sjá um börn :)
Reynsla
Er búin að vera að passa börn síðan ég man eftir mér í rauninni, síðan litli bróðir minn fæddist :)
Námskeið
Fór á barnapíu námskeið á vegum Rauða krossins þegar ég var 13 ára gömul.
Ég get passað á þessum tímum
Umsemjanlegt þar sem ég er í fjarnámi sem stendur :)
Um mig
Bý á Húsavík með manninum mínum og litla voffanum okkar og er í fjarnámi við framhaldsskólann þar :)