
Dagbjört Bára Baxter
Stigahlíð 54,
105
Reykjavík
698-6334
Aldur
20
Stutt lýsing
Ég tek að mér að passa börn á hvaða aldri sem er.
Ég myndi taka 1000 kr á tímann enda get ég bara passað eftir 5 og um helgar, svo er ég mjög dugleg og þríf stundum íbúðina/húsið hjá barninu sem ég er að passa líka.
Reynsla
Ég er með mikla reynslu á börnum. Sem stendur er ég að vinna í leiksskóla og er búin að vinna þar í 3 ár og er alveg að elska það í ræmur.
Ég hef verið að passa börn síðan ég var 11 ára.
Námskeið
Áður en ég byrjaði að passa fór ég á svokallað rauðakross námskeið eða barnapíunámskeið og eftir það hef ég farið á nokkur önnur skyndihjálparnarnámskeið.
Ég get passað á þessum tímum
Ég er laus allar helgar og öll kvöld.
Um mig
Ég er 20 ára og er að vinna í leikskólanum Huldubergi Ég bý með kærastanum mínum og hundi á Kjalarnesi. Aðaláhugasvið mitt eru börn og söngur, enda er framtíðarplönin mín að verða leiksskólakennari.
Ég er mjög reglusöm, ég er mjög blíð og góð við börn og finnst þau alveg æðisleg en er samt sem áður ákveðin.
Annað
Ég er með bílpróf og bíl og get því sótt barnið í leiksskóla eða eithvað þess háttar ef það er þörf :)