Sandra Sif

Akurhvarf 7 Skeiðarvogur 7, 104 Reykjavík
8690226
Aldur 22
Stutt lýsing Ég óska eftir börnum á hvaða aldri sem er til að passa í sumar. Ég á lítinn strák sjálf, hef mjög gaman af börnum og næ vel til þeirra.
Reynsla Ég hef mikkla reynslu af umönnun barna, bæði hef ég bassað börn frá því að ég var lítil og svo á ég einn grallara sjálf sem verður 2ja ára í september.
Námskeið Ég fór á Barnfóstrunámskeið Rauðakrossins þegar ég var unglingur.
Ég get passað á þessum tímum Ég er laus allann daginn frá 31.maí til 10. ágúst.
Um mig Ég heiti Sandra Sif og er 22ja ára Gömul. Ég ólst upp í Stykkishólmi en flutti til reykjavíkur 2008. Ég bý í Kópavogi ásamt kærastanum mínum og 19 mánaða gömlum syni okkar. Ég tók þá ákvörðun eftir fæðingarororlof að senda drenginn okkar ekki til dagmömmu heldur taka skólann í fjarnámi og halda honum heima þar til hann kæmist inn á leikskóla. Ég er að taka Háskólabrú hjá keili eins og er en fer í sumarfrí 31.mai. Við mæðginin verðum því bara 2 heima þar til í ágúst þegar hann fer á leikskóla og ég byrja aftur í skólanum.
Annað Ég bý í 203 kópavogi fram í júní en þá flytjum við í skeiðarvogin. Báðir staðirnir eru frábærir til þess að vera með börn bæði inni og úti. Endilega hafið samband við mig á sandrass@keilir.net ef þið hafið fleyri spurningar. Hlakka til að heyra frá ykkur. Kveðja Sandra Sif