Hjördís Nína Egilsdóttir

Akurholt 16 , 270 Mosfellsbæ
7733394
Aldur 17
Stutt lýsing Hæ ég heiti Dísa og er að leita mér að vinnu sem barnapía í sumar og mögulega með í skóla í vetur. Ég er með bílpróf og hef minn eigin bíl til umráða.
Reynsla Ég er elst af fimm systkinum. Ég hef verið að passa börn utan fjölskyldunnar frá því ég var tólf ára. Ég er drekaskátaforingi, drekaskátar eru 9 til 10 ára börn og hef unnið á rólóvelli.
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Hringdu bara í mig, ég er yfirleitt laus.
Um mig Hæ ég heiti Hjördís, kölluð Dísa og er á 18 ári. Ég stunda nám í fjölmiðlafræði við Borgarholtsskóla og er að safna mér fyrir háskólanámi í leiklist. Ég stunda líka nám í tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar.