Sigríður Sunneva Eggertsdóttir

Reykjafold Reykjafold, 112 Reykjavík
8494177
Aldur 14
Stutt lýsing Góðan daginn, ég heiti Sunneva og ég er 14 ára gömul mér langar mjög að passa börn hef mjög gaman af því og hef reynslu:)
Reynsla Ég hef passað tveggja ára tvíbura og einn 1 og hálfs árs strák og lít oft eftir frændsystkynum mínum.
Námskeið Ég er búin að fara á rauða kross námskeið um hvernig á að sjá um börn og um öryggisaðstæður.
Ég get passað á þessum tímum ég mun getað passað á öllum tímum að 7. ágúst.
Um mig Ég er alltaf stundvís og er tilbúin að gera mjög margt með krökkunum svosem að fara á rólóvelli og göngutúra eða bara hvað sem er.
Annað Ég passa börn frá 0-8 og sem við ykkur um gjald tek vanalega 500 á tíman en fer samt aðalega eftir aðstæðum :)