Lilja Guðmundsdóttir

Hjardarhagi 24 , 108 Reykjavík
8204919
Aldur 15
Stutt lýsing Ábyrg og þroskuð eftir aldri.
Reynsla Mjög vön, á 3 lítil systkini sem ég hef passað mikið. Einnig passað börn á ýmsum aldri utan heimilis. Get komið með meðmæli. Til í að passa í 107 og 101 og hverfum sem eru ekki of langt í burtu (svo sem Seltjarnarnesi, Hlíðum o.s.frv.(
Námskeið Rauða kross námskeið
Ég get passað á þessum tímum Í sumar (mínus 2. -23. julí)
Um mig Dugleg, jákvæð og hef gaman af börnum.