Hrafnhildur og Katla

Brekkubyggð Brekkuás, 210 Garðabæ
6152402 eða 6616070
Aldur 13
Stutt lýsing Við erum barngóðar, þolinmóðar, stundvísar og duglegar.
Reynsla Hrafnhildur á 3 yngri systkini og er því mjög vön börnum. Katla á eina yngri systur og hefur passað hana oft. Við pössum oft fyrir börn vina foreldra okkar.
Námskeið Rauða kross námskeiðið "Börn og umhverfi"
Ég get passað á þessum tímum Við getum passað á kvöldin og um helgar. Eða yfir sumarið á daginn og kvöldin
Um mig Hrafnhildur æfri fótbolta, frjálsar og píanó. Katla æfir fótbolta. Við erum mjög heilbrigðar og duglegar.