Þórhildur Ásgeirsdóttir

Blómahæð 7 , 210 Garðabæ
8578499
Aldur 16
Stutt lýsing Uppalin í Garðabænum og er í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Ég hef einstaklega gaman að börnum og finnst þægilegt að vera í kringum þau. Ég hef passað lítil börn alveg síðan ég var 12 ára.
Reynsla Síðastliðið sumar vann ég á leikskólanum Kjarrið og sumarbúðunum Ölver. Ég hef passað lítil börn síðan ég var 12 ára og hef einstaklega gaman að því.
Námskeið Ég hef farið á fyrsta hjálpar námskeið hjá Rauða Krossinum.
Ég get passað á þessum tímum Er helst að leita mér að einhverju á kvöldin en er opin fyrir öllu!
Um mig Ég er í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Ég spila á píanó og selló. Ég er í afrekshópi stelpna í golfi hjá GKG og hef mjög gaman að því að spila og keppa.
Annað Ég hef mikla reynslu og gaman að því að passa börn. Ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband! Og sömuleiðis ef þú þekkir einhvern sem vantar pössun í Garðabænum!