Elísabet Kr Kristmundsdóttir

Kjarnagata 12 , 600 Akureyri
6596229
Aldur 19
Stutt lýsing Ég heiti Elísabet ég er frá Blönduósi og mig langar að passa börn í vetur með skólanum.
Reynsla ég hef passað börn síðan ég var 9 ára, börn á öllum aldri.
Námskeið skyndihjálparnámskeið
Ég get passað á þessum tímum kvöldin (eftir klukkan 4 á daginn) í vetur
Um mig Elísabet Kristín heiti ég, ég er 19 ára stelpa frá Blönduósi. Ég hef búið hér á akureyri síðanstliðin 3 ár með mömmu minni. Ég er að hefja 4 ár í Verkmenntaskólanum á akureyri á félagfræðibraut. Mín helstu áhugamál eru tónlist, tölvur matur,fólk fótbolti, bílar,útivera, ferðalög, bækur,leikir, bíomyndir og börn margt fleira. ég er mjög stundvís, sjálfstæð, ákveðin, frísk, dugleg, fljót að læra og mér fynst gaman að prufa eitthvað nýtt og hitta nýtt fólk. Ég er með bílpróf og bíl til umráða, ég er reyklaus og hraust. ég allveg elska börn og hef passað börn síðan ég var 9 ára, mér hefur alltaf langað að vinna á leikskóla og prufa eitthvað nýtt.
Annað ég stefni á í framtíðini að vera Kennari og íþróttaþjálfari þar sem mér fynst mjög gaman að vinna með börnum.