Rakel Jónsdóttir

Markholt , 270 Mosfellsbæ
897-9414
Aldur 16
Stutt lýsing Get passað börn á höfuðborgarsvæðinu, get oftast komið mér sjálf milli staða. Ekki undir 3-4 ára.
Reynsla Ég hef passað nokkrum sinnum núna í sumar og hefur alltaf gengið vel. Börnin voru á aldrinum 4-12. Ég vann einnig á dagmömmuheimli seinasta sumar í 2 vikur.
Námskeið Því miður hef ég ekki komist á nein námskeið en stefni á að skrá mig, en kann þó eitthvað í skyndihjálp þar sem ég var í unglingadeild björgunarsveitar kyndils.
Ég get passað á þessum tímum Alla daga og kvöld vikunnar.
Um mig Er hress, ábyrg, stundvís og jákvæð 15 ára (16 ára í lok águst) stelpa sem hef gaman af því að passa.
Annað Ég reyki ekki, drekk ekki og tek ekki inn nein vímuefni.