María Lísa Alexía

Lindargata 52 , 101 Reykjavík
8646977
Aldur 15
Stutt lýsing María Lísa. 15. Reynslumikil, skynsöm og hreinskilin manneskja. Hress og barngóð.
Reynsla Hef áður passað 1-8 ára börn en ég tek að mér 2-10 ára börn. Er mjög reynd og hef góð meðmæli. Hef passað ein tvo stráka á aldrinum 3 og 7 og svo litla stúlku og bróður hennar sem eru 1 og 5 en þau eru frændsistkyni mín svo að ég passa hjá þeim mjög oft. Fór á námskeið hjá rauðakrossinum og þar lærði ég allt sem þarf til að verða góð barnapía svo sem endurlífgun, leikir, hættur og fleira.
Námskeið Rauðakross námskeið. Barnapíu námskeið og á Rauðakross námskeiðinu lærði ég endurlífgun og fleira.
Ég get passað á þessum tímum Á kvöldin 6:30-12 (eða get gist) Um helgar laugardagar: 12:00-18:00 Sunnudagar: 11:00- 16:00 Get sótt börnin í leikskóla.
Um mig Ég heiti María og er 15 ára. Er laus allar helgar og daga þangað til 22. ágúst því að þá byrja ég í skólanum en hinsvegar get ég þá alltaf passað öll kvöld. Er barngóð og hress og mjög skynsöm stúlka með góða reynslu.
Annað Tek 800 kr á tímann. :) Er reyklaus og áfengislaus! Stundvís.