Valgerður Björnsdóttir

221
Aldur 25
Stutt lýsing Vinn á leikskóla. Stunda nám í leikskólakennarafræði. Hef mjög gaman að vinna með börnum og hef verið að passa síðan ég man eftir mér
Reynsla Hef passað börn frá 12 ara aldri. Börn a aldrinum 4 mánaða og uppúr.
Námskeið Hef tvisvar farið a skyndihjalparnamskeið hjá rauða krossinum, hef einnig tekið námskeið á vegum vinnunnar.
Ég get passað á þessum tímum Eftir samkomulagi. Þarf ekki að vera neitt fast.
Um mig Ég er 25 ára fædd árið 1991. Stunda nám í leikskólafræðinni við Háskóla Íslands og er að fara að byrja mitt annað ár. Vinn á leikskóla 100 % frá 8.30 til 16.30 alla daga.
Annað Endilega sendu mér skilaboð ef áhugi er fyrir hendi og ef þu vilt vita Meira um mig :) vallabjoss@gmail.com