Fjóla Ósk

Arnarás 13 , 210 Garðabær
8946284
Aldur 13
Stutt lýsing Ég er þrettán ára síðan í janúar og bý í Garðabænum og er tilbúin að passa í sumar. Ég er ábyrg og stundvís.
Reynsla Ég hef passað yngri bróðir minn oft. Bróðir minn var með bráðaofnæmi og ég kann að umgangast ofnæmisgemsa
Námskeið Ég tók námskeiðið Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum um umönnun barna og skyndihjálp
Ég get passað á þessum tímum Samkomulagsatriði
Um mig Fyrir utan skólann stunda ég fiðlunám og frjálsar íþróttir.
Annað Hverfi sem koma til greina: Garðabær, Álftanes, Norðurbærinn í Hafnafirði og Smárarnir og nágrenni í Kópavogi.