Fjóla Kristín Bragadóttir

Melbæ 9 , 110 Reykjavík
7735652
Aldur 25
Stutt lýsing góð barnapía í árbænum
Reynsla Ég vann á leikskóla með námi þegar ég var í menntaskóla, var á yngstu deildinni í blönduðum leikskóla (þ.e. heyrandi og heyrnalausir, þroska og hreyfihamlaðir o.s.fv.) Hef passað mikið fyrir bróður minn (3 börn: 7 ára, 5 ára og 7 vikna), og líka fyrir þær vinkonur mínar sem eiga börn
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum nánast hvenær sem er eftir samkomulagi
Um mig Ég er 25 ára stelpa úr Árbænum. síðustu 2 ár hef ég verið í tónlistarnámi í Hollandi en er núna á Íslandi í sumarfríi. Ég hef alla tíð haft mikið yndi af börnum og finnst því tilvalið að vinna mér inn auka pening með því að passa
Annað Þar sem að ég hef ekki bílpróf þá vil ég helst vera að passa í árbænum, breiðholtinu eða öðrum hverfum í göngufjarlægð. laun eftir samkomulagi