Bergey Flosa

Hvammarnir , 220 Hafnarfirði
6952403
Aldur 17
Stutt lýsing
Reynsla Ég man ekki hvenær ég byrjaði að passa, en það var fyrir löngu. Skólaárið 2012-2013 var ég í sjálfboðaliða starfi sem leiðtogi í barnastarfi í Laugarneskirkju fyrir 1.-2. bekk og 5.-6. bekk. Hef líka farið og unnið í eldhúsinu í Vatnaskógi, svo ég er óhrædd við að ganga inn í eldhús.
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Prófaðu bara að heyra í mér (: Er með fastar vaktir á dominos á föstudags og sunnudagskvöldum. Er til í að passa eitt og eitt kvöld, ef þig/ykkur langar að skreppa í bíó, út að borða, sund ofl.
Um mig Ég er ótrúlega skemmtileg, ófeimin og sniðug hafnarfjarðar pía sem langar að hafa einhvað aaaaaðeins meira að gera :)