Svava

Ægisgata , 101 Reykjavík
8965885
Aldur 23
Stutt lýsing Tek að mér að passa börn á öllum aldri. Allt að 5 börn í einu. Get passað yfir dag, nótt eða helgi. Er bíllaus og vil því helst passa í nágrenninu þó að ég geti að sjálfsögðu tekið strætó.
Reynsla Hef passað síðan að ég var 11 ára. AuPair hjá einstæðri móður í 1 ár og sá þar ein um þrjá stráka þar sem móðirin var veik. Hef tekið að mér helgar & vikupössun fyrir nokkrar fjölskyldur og það er ekkert mál að fá meðmæli. Hef reynslu af börnum með vægar og alvarlegri hegðunarvandamál. Hef reynslu af alvarlegum fæðuóþol eða bráðaofnæmi.
Námskeið Skyndihjálp. Dyravarðarnámskeið. Börn & umhverfi. Andleg aðstoð eftir áfall. Hjálp í viðlögum.
Ég get passað á þessum tímum Umsemjanlegt.
Um mig 23 ára sveitastelpa, aðflutt í miðbæinn, að læra hjúkrunarfræði/bráðatækninn. Helstu áhugamál: Ferðalög, menning & tungumál. Uppeldi, þroski & kennsla. Hreyfing & útivist.