Þóra Björg

Álftahólar.2 Álftahólar.2, 111 Reykjavík
7719878
Aldur -12
Stutt lýsing stundvís, áreiðanleg og barngóð
Reynsla hef verið að passa í 3 ár, börn frá aldrinum 2-6 ára, í fyrra vara ég að passa 3 börn 2, 3 og 5 ára og það gakk mjög vel og var gaman :)
Námskeið er enn á biðlista á námskeiði hjá rauðakrossinum ( klókir krakkar )
Ég get passað á þessum tímum í sumar frá kl 8-23 en í vetur frá kl 15
Um mig hef áhuga að passa alla krakka frá aldrinum 2-7 ára :)