Sunna Þórey Jónsdóttir
Álfkonuhvarf 19 ,
203
Kópavogi
8962298
Aldur
17
Stutt lýsing
Reynsla
Ég hef verið að passa síðan ég var 12.ára og er því með mjög góða reynslu. Mamma mín er einnig leikskólakennari og vinnur á leikskóla og var ég dugleg að kíkja til hennar og hjálpa til.
Námskeið
Ég hef lokið RKÍ námskeiðinu.
Ég get passað á þessum tímum
Um mig
Ég bjó í Stykkishólmi þar til ég varð 13.ára og var í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Þá flutti ég í Kópavoginn og fór í Vatnsendaskóla og útskrifaðist þar. Núna stunda ég nám við Fjölbrautaskólann í Garðabæ.
Ég er mjög samviskusöm og dugleg stelpa og hef mikin áhuga á að passa. Ég er dugleg að sinna börnunum vel og leika við þau og finnst mér líka mjög gaman að baka og elda.