
Heiðar Darri Bergmann
Skólavörðustígur 16 ,
101
Reykjavík
7760001
Aldur
15
Stutt lýsing
Ég er lífríkur og kátur 15 ára strákur að leita mér af aukavinnu.
Reynsla
Hef mikla reynslu á að passa lítil systkyni mín frá 16 mánaða til 9 ára. Faðir minn er heimilislæknir svo hef fengið grunnþjálfun í skyndihjálp.
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum
Um mig
Ég er bara venjulegur strákur sem stefnir á að komast í verzló og verða flugmaður þegar ég verð eldri. Áhugamál mín er líkamsrækt, fótbolti og viðskiptafræði.
Annað
Kaup á klukkutímann er 1500 krónur. Get passað alla virka daga og flestar helgar en þá þarf að láta mig vita tímalega. Hættum þessum kynjaskiptum að halda það að stelpur séu meira hæfar að vinna í bakaríum, ísbúðum og að passa börm. Ég er ekki feministi en er jafnréttisti og vona eftir jafnrétta fyrir alla í heiminum.