Þuríður

Blöndubakki , 109 Reykjavík
7785210
Aldur 26
Stutt lýsing Er í fæðingarorlofi og get tekið að mér auka barn fast á ákveðnum tímum eða einstök skipti.
Reynsla Ég passaði mikið börn frá 9 ára aldri og fram til 16 ára aldurs. Hef reynslu af einhverfu barni og adhd börnum.
Námskeið Hef farið á tvenn uppeldisnámskeið, Uppeldi sem virkar og Samskipti foreldra og barna.
Ég get passað á þessum tímum 8-17 eða eftir samkomulagi er opin fyrir öllu.
Um mig
Annað Börn eru gleðigjafar og margt hægt að læra af þeim <3