Sveinbjörg Haraldsdóttir

Furugrund 68 Furugrund 68, 200 Kópavogi
8457650
Aldur 65
Stutt lýsing Tek að mér að passa börn
Reynsla Er amma og það dýrmætasta sem mér finst eru börn og ungmenni.
Námskeið Reynsla mín sem mamma og amma
Ég get passað á þessum tímum Get tekið að mér pössun yfirleitt hvenær sem óskað er eftir.
Um mig Ég er Hárgreiðslumeistari að mennt og rak mitt eigið fyrirtæki, en vegna líkamsmeiðsla eftir slis get ég ekki unnið við það starf. Ég elska börn og ósk mín er að þau fái það alra besta
Annað Get komið heim til ykkar eða tekið börnin heim til mín.