
Bergey Flosa
109
Reykjavík
6952403
Aldur
19
Stutt lýsing
Ég er 19 ára stúlkukind búsett í seljahverfinu í Breiðholti sem stundar nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð auk kontrabassanáms í tónlistarskólanum í Hafnarfirði. Ég er stundvís, ábyrgðarfull, reyki ekki og á auðvelt með samskipti við bæði börn og fólk almennt.
Ég hef mikinn áhuga á líffræði og öðrum raunvísindum, félagsvísindum og samskiptum við fólk, einnig tónlist og matargerð.
Reynsla
Þegar ég var um 12 ára passaði ég slatta fyrir systkini mín og hef gert síðan þá, einnig hef ég tekið þátt í umsjón barnastarfs í Laugarneskirkju í einn vetur og hef líka unnið í sumarbúðum KFUM&K.
Námskeið
Ég hef ekki tekið nein námskeið annað en brunarvarnarnámskeið sem KFUM&K stendur fyrir handa sínum starfsmönnum, en ég hef tekið uppeldisfræði 103, sem var mikið unninn í kring um og með börnum, og 203, sálfræði 103 og er núna í þroskasálfræði, þó það geri mig ekki að sérfræðingi hef ég fengið helling af reynslu og kunnáttu í gegnum þessa áfanga.
Ég get passað á þessum tímum
Ég er tilvalin í að sækja í skólann ef það er í göngufæri við heimilið, hjálpa barninu með heimanámið, elda og koma í svefn. Ég líka laus miðvikudags og föstudags morgna.
Um mig