Arna Thoroddsen

Hagaflöt 22 Tjaldanes, 210 Garðabær
6997227
Aldur 15
Stutt lýsing
Reynsla Ég á 2 yngri bræður sem ég hef verið oft með, hef passað fyrir vinafólk og frændfólk. Síðasliðin 2 sumur hef ég verið að vinna í reiðskóla þar sem ég hef verið að vinna langa vinnudaga, þurft að glíma við allskonar börn frá aldrinum 4 - 13 ára alla daga og hef líkað vel við það.
Námskeið Barnfóstunámsskeið hjá Rauða Krossinum
Ég get passað á þessum tímum Get passað hvenær sem er eftir kl 3 á virkum dögum og er alltaf laus um helgar
Um mig