Lilja Sif Magnúsdóttir
Vesturberg 149 ,
111
Reykjavík
8683153
Aldur
26
Stutt lýsing
Var að klára háskólanám og er að leita mér að smá pössun nokkrum sinnum í mánuði eða viku með annarri vinnu. hef gaman af börnum, er mjög róleg og áreiðanleg.
Reynsla
Hef unnið í barnapössun í mörg ár alveg frá unga aldri upp í gegnum framhaldsskólai. Hef síðan sinnt ýmsum öðrum störfum og þá meðal eftir menntaskóla fór ég til USA sem Au Pair fyrir bandaríska fjölskyldu og hugsaði um 4 systkini þar í 2 heil ár í 40-50 tíma á dag. 1-4-6-8 ára gömul.
Námskeið
Fyrsta hjálp námskeið sumarið 2019 og 2018 sem og þegar ég var au pair 2013-2015.
Ég get passað á þessum tímum
Stundum á daginn, kvöld eða helgar. Skoða allt.
Um mig
Ég er með BS gráðu í ferðamálafræði. Er að norðan og hef búið í Reykjavík í 4 ár. Ég er opin, hress, stundvís og samviskusöm. Ég er mikið fyrir ferðalög og er sem stendur að vinna fulla vinnu en stefni á meira nám, þó óvíst sé hvenær :)