Bryndis Arna Sigurðardóttir

Furuhjalli , 200 Kópavogi
7737341
Aldur 17
Stutt lýsing Ég heiti Bryndís Arna. Ég er 17 ára gömul en verð 18 á árinu. Ég er nemandi í Kvennaskólanum í Reykjavík og er að leita mér að sumarvinnu í sumar. Ég mjög barngóð, samviskusöm og áreiðanleg.
Reynsla Ég á litinn bróðir og er því vön stórasystir. En fyrst og fremst hef ég verið að passa fyrir frændsystkini mín reglulega. Ég hef einnig unnið í afgreiðslu í bakaríi, vann þar með skóla í eitt og hálft ár og í sumarvinnu.
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Ég get passað hvenær sem er svo lengi sem ég er ekki að vinna annars staðar.
Um mig Ég hef mjög gaman af börnum og næ oft vel til þeirra. Ég hugsa mikið um heilsuna og finnst gaman að vera úti, æfði áður fótbolta og mér finnst gaman að skrifa og vera skapandi.