Signý

Flúðasel 12, 109 Reykjavík
6982824
Aldur 15
Stutt lýsing Ég heiti Signý og er í 10.bekk. Ég hef mikin áhuga á að passa börn í vetur.
Reynsla Ég vann á leikskóla sumarið 2019 og fannst það mjög gaman. Þar lærði ég grunnatriði við að passa börn. Ég get líka þrifið, vaskað upp, sett í þvottavél o.s.frv.
Námskeið Ég fór á Dale Carnigie námskeið árið 2017.
Ég get passað á þessum tímum Er laus oftast en er í skólanum á virkum dögum til 3 leitið.
Um mig Ég er í 10.bekk Seljakóla. Hef áhuga á dans, eldamennsku og tónlist. Ég er mjög kurteis, góð og ábyrgðarfull.
Annað Ef þið hafið áhuga endliega sendið mér skilaboð;)