Vala Ósk

Flókagata 58 , 105 Reykjavík
8674076
Aldur 32
Stutt lýsing Ég hef alltaf haft gaman af börnum og þau virðast laðast að mér, svo að ég er mikil barnagæla. Ég hef um 20 ára reynslu í barnapössun, allt niður í 1 mánaða gamalt barn og mikla reynslu með öðrum ungabörnum. Ég er menntaður sjúkraliði og er því þjálfuð í skyndihjálp barna og fullorðinna. Ég er snyrtileg og get auðveldlega tekið að mér létt þrif ef þess væri óskað.
Reynsla Ég hef um 20 ára reynslu af barnapössun, kannski aðallega með ungabörnum og langveikum börnum í vinnu minni sem sjúkraliði og er því flestu vön.
Námskeið Skyndihjálpar skírteini
Ég get passað á þessum tímum Alltaf laus seinnipart dags og um helgar, gæti líka verið sveigjanleg að deginum til ef fólk leitar eftir því.
Um mig Ég er 32 ára, einstæð og barnlaus. Ég er menntaður sjúkraliði og stúdent. Ég á lítinn sætan hund og er almennt mikill dýravinur. Er snyrtileg og skipulögð í vinnubrögðum. Ég hugsa allt í lausnum og er jákvæð.
Annað Ég er á eigin bíl og bý miðsvæðis