Björg Gunnarsdóttir

Lyngmóar 5 , 210 Garðabær
Aldur 17
Stutt lýsing Er 17 ára gömul, bý í Garðabæ og vil helst passa í Garðabæ eða nálægt. Get komið mér sjálf á staðinn og tek ekki há laun :)
Reynsla Hef passað frænkur mínar í mörg ár, hef líka passað 5 og 7 ára börn.
Námskeið Börn og umhverfi námskeiðið hjá Rauðakrossinum.
Ég get passað á þessum tímum Ég er að æfa frjálsar íþróttir 6 sinnum í viku svo það er helst um helgar, eða frá 8 á kvöldin á virkum dögum
Um mig Ef þú vilt frá frekari upplýsingar, endilega sendið mér póst :)